Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 24

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 24
238 BtfNAÐAERIT Búfjáreign kirkna á 13. ðld. Frá árunum 1209— 1226 eru til 33 kirkjumáldagar úr Skálholtsbiskupsdæmi. Hjá þremur kirkjunum er fjenaðurinn talinn í kúgildum, og verður því eigi vitað hve mikið þær áttu af hverri búfjártegund. En til jafnaðar áttu þær 81/? kúgildi (4 kýr og 27 ær?). Hinar kirkjurnar þrjátíu áttu samtals 76 kýr og 378 ásauði. Þetta er til jafnaðar hjerumbil kýr (2,53) og 12*/* ásauður (12,6 á hverja kirkju) Sjö af þessum kirkjum áttu engan búpaning. Kúaeignin var æði misjöfn. Þrjár kirkjur áttu aðeins eina kú, tvær áttu 12—15 kýr. Fjórar kirkjur áttu flesta ásauði 60—150. Þetta er harla lítil búfjáreign hjá kirkjunum, en virð- ist yfirleitt miklu meiri á síðari hluta aldarinnar. Frá þeim tíma eru til 32 máldagar úr báðum biskupsdæm- unum. Hjá 5 kirkjum er búfjeð talið í kúgildum. Þær áttu hver um sig til jafnaðar 51/* kúgildi (5,6) (3 kýr og 15 ásauði?) 27 kirkjur áttu samtals 131 kýr og 622 ásauði, eða til jafnaðar hver kirkja 4,85 kýr og 23 ásauði. Af geldneytum, geldfje og hrossum áttu þær mjög fátt, naumast teijanda, að undanskildum fáeinum kirkjum. Átta kirkjur (25°/o) áttu engan búfjenað. Fimm kirkjur ái.tu aðeins 1 kú hver. Tíu kirkjur áttu 2 —10 kýr og fjórar 15 — 30. Þrjár kirkjur áttu minna en 8 ásauði, en þrjár áttu 120 —1801) Frá þessari öld eru til máldagar yfir aðeins tvö klaust- ur. Um fjárhag annara klaustra verður ekkert vitað, nje heldur um búfjáreign stólanna. Jeg set hjer töflu yfir búfjáreign þessara klaustra og auðugustu kirknanna á þessari umræddu öid. í máldaga Þykkvabæjarklausturs (1218) er þess getið, að klaustrið eigi heima 40 kýr og 5 með útlöndum. Þessar 40 kýr voru vitanlega heima á klaustrinu í far- dögum og hafa átt að vera þar að sumrinu. En eigi er 1) Fornbrjefasafn II, 61—88; 113—120; 257—261.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.