Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 26

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 26
240 BÚNAÐARRIT nokkiu sinni verið í fóðrum og beit að vetrinum: um 100 nautgripir, hátt á 7. hundrað sauðfjár og 39 hross. Síðustu ár 13. aldar voru bændum mjög erflð. Vetr- arharðindi byrjuðu 1290 og árið eftir (1291) varð mik- ill skepDufellir í landinu. Þessi harðindi hjeldust til 1294 að minsta kosti, því að 2. júlí 1294 skrifa bændur á alþingi til Eiríks konungs prestahatara meðal annars að þeir vilji ekki að skreið og mjöl flytjist út úr landinu meðan hallæri sje1). Sem bending um tekjur sumra stórkirkna til forna má taka Oddakirkju. Samkvæmt máldaga hennar frá 1397 atti hún ýms mikilvæg ítök í jörðum eða búum manna. Frá 65 bændum íjekk Oddastaður, eða öllu heldar eigandi og ábúandi hans, 85 sauði, flesta tvævetra og eldri („gamla"), á hverju ári. Ennfremur 9 vættir matar frá 10 bændum og svo um 32 fjórðunga af ost- um frá 20 bændum, og 6 osthleifar, hver 1 fjórðungur, frá jafn mörgum heimilum. Frá einu heimili kornu 11 smjörfjórðungar. Ennfremur átti Oddastaður að fá árlega fjórðungsost frá öllum skattskyldum mönnum — og þar á meðal búandi prestum af svæðinu frá Þjórsá til Jök- ulsár á Sólheimasandi. Margt fleira fjekk staðurinn frá bændum t. d. 120 harðfiska, 30 álnir í vaðmálum, 6 saltbelgi o. s. frv2 3). Hvernig staðurinn, í nafni kirkj- unnar, heflr upphaflega eignast þessi ítök eða kvaðir á bornum og óbornum, kyn frá kyni, er ekki gott að vita. Þess má geta. að nálega öll þessi itök í jörðum (sem kirkjan átti ekkert í) átti Oddastaður árið 1270 sam- kvæmt máldaga hans8). 1) Lovsaml. for Isiand I, 32. 2) Fornbrjefasafn IV, 70—76. 3) Fornbrjefasafn II, 86—88.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.