Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 78

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 78
292 BÚNAÐARRIT synlegt, að bændur settu vel á hey sín á haustin. Al- kunn er sagan um heyásetningarráðstöfun Blundketils1). Þótt þessi saga sje eigi vel ábyggileg, sýnir hún þó að minsta kosti, að sá, sem reit hana, hefir talið heyásetn- ing hjá bændum mjög mikilsverða og að forráðamenn í hverju hjeraði ættu að láta það mál til sin taka. Ráð- deildarmennirnir hafa altaf sett vel á hey sín og hjálp- að öðrum. Gunnar á Hlíðarenda varð bæði hey- og matarlaus vorið 984 eða 985. Þegar Njáll frjetti það, að Otkell í Kirkjubæ, sem átti nægar fyrningar, hefði hvorki viijað selja eða lána Gunnari bjargræði. Þá ljet hann flytja hey og mat á 15 hestum til Hlíðarenda2 3). Það er eftirtektarvert, að með tíundarlögunum frá 1096 eða 1097 eru bændur eigi kvattir til heyfyrninga, þótt óbeiniinis sje. Með þessum iögum er hverjum bónda gert að skyldu að tíunda hey sín, þau sem eldri eru en vet- urgömul1’). Þetta ákvæði í lögunum hefir eflaust dregið dug úr bændum til heysöfnunar. Reynslan hefir sýnt það fyr og siðar, að sá bóndi er eigi vel tryggur með hey handa búfjenaði sínum, sem aðeins á eins árs hey- fyrningar, þegar harðindakafla ber að höndum, t. d. 2—3 harðir vetrar með grasleysissumri á milli. Það þótti í fornöld óvanalegt og alveg sjerstætt, að Úlfar á Úlfarsfelli var Svo fjesæll, að fje hans fjell aldrei úr megurð eða í drephríðum4). í Grágás og Jónsbók eru ýms ákvæði um heyásetn- ingar og beitarlönd, en þau virðast eigi hafa komið að miklum notum. Samkvæmt Jónsbókarlögum og Búalög- um síðar, var mönnum gert að skyldu að hjálpa hey- þurfa bændum, ef þeir sjálfir áttu hey aflögu. En þá att,i bóndinn hey meira en hann sjálfur þurfti, ef hann 1) Hœnsa Þórissaga, 4. kap. 2) ísl. fornsöguþættir II, 60—51. 3) Fornbrjefasafn I, 107, 116. 4) Eyrbyggja, 30. kap.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.