Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 100

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 100
314 BUNAÐARRIT þeim á, hvar best sje að fá þá. — En til þess að gera þetta yfirgripsmeira, þá hafa mörg fylkisfjelögin gert sig að nokkurs konar miðstöð í þessu efni. Þeir sem þurfa að ala upp lífkálfa snúa sjer þá til fylkisfjelagsins eða á skrifstofu þess. En það vísar aftur á þá, er eiga bestar kýr, og ekki ætla sjálfir að ala undan þeim, það ár. Sumstaðar, eins og t. d. í Stavanger, er þetta haft svo, að fylkisfjelagið hefir samið við sláturhúsið í bænum, — þar sem flestir bændur af fjelagssvæðinu slátra — að taka við lífkálfum frá bændunum, og geyma þá í fjósum sínum, uns þeir er ætla að ala þá, koma að slátra næst. Þetta er nýtt og talið líklegt að með þessari hreyf- ingu heppnist að ala upp betri meðalkálfa en áður var, þegar hver bóndi ól upp kálía undan sínum kúm. k) Kynbótáhjarðir eða Jcynbötabú. Fylkin eiga búnaðar- skóla, sem þau kosta að nokkru leyti, en annars að mestu leyti eru reknir með ríkissjóðs-styrk (*/4 fylki, s/i ríki). Á búnaðarskólunum eru rekin fyrirmyndarbú, og þau alveg kostuð af því opinbera. Á mörgum þeirra eru kynbótahjarðir, og á sumum þeirra hafa þær verið lengi. Frá þeim hafa undaneldisskepnur dreifst út um sveitirnar í kring, og hafa gert sitt til að styðja að um- bótunum. Annars eru skoðanir manna á gagni þessara kynbótahjarða skiftar nú orðið, en allflestir munu viður- kenna að þær hafi gert gagn. En það er einn liður í starfsemi búnaðarskólanna, sem þeir eiga að henna al- hliða verklegt, að hafa góðar skepnur. Og þess vegna eru búin þar rekin á kostnað þess opinbera. Skólarnir flestir hafa þetta tæpar og liðugar 100,000 kr. í styrk á ári hverju. Og þó það komi ekki nautpeningsræktinni nema að litlu leyti við, má skjóta því hjer inn í, að eigi alhliða verkieg kensla að verða að verulegu gagni, þá verða skólabúin að vera opinber eign, og rekin á kostnað þess opinbera. Með þessu er þá gerð nokkur grein fyrir því, hvað Norðmenn gera til eflingar nautgriparæktinni. Ýmislegt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.