Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 4

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 4
162 þarna í aftureldingu hins nýja dags, meðan morgunroðinn færðist yfir döggvotar bjarkirnar., Ég spurði mömmu í barnslegri ein- lægni, hvort pabba langaði mikiö að fara i stríðið. Hún svaraði mér engu, en laut grátandi að barninu i vöggunni. Ég skildi ekki, hví hún var svo harmþrungin og reikaði til skógar dapur og einmana. Þegar ég sneri aftur heim á leið, var liðið að miðdegisverðartíma. Ég leit til mömmu um leið og ég kom inn og sá, að hún hafði látið hugg- azt. Við snæddum saman fátæk- lega máltíð af góðri lyst. Er viö höfðum matazt, skundaði ég út í eldiviðarkofann til þess að höggva í eldinn fyrir mömmu. Mér hljóp brátt kapp í kinn, enda hamaðist ég við viöarhöggið, svo að svitinn draup af enni mér. Það var orðið myrkt af nóttu, er ég kom aftur inn með viðarkubbana. Stormurinn hafði farið vaxandi, er á' leið dag- inn, og í ljósaskiptunum var skollið á fárviðri. Húsið skalf á grunni, regnið streymdi niður frá dimm- um, þjótandi skýjum. Laufið slitn- aði af trjánum, sem nötruðu 1 stór- viðrinu. Og nóttin færðist yfir nið- dimm og köld. Þegar ég kom inn, sat mamma í körfustólnum með ungbarnið í faðmi sér og lét ekki á sér bæra. Ég læddist á tánum að stólnum og horfði í andlit hennar, en í sama bili sá ég, að hún svaf vært. Barnið svaf einnig í faðmi hennar, en það virtist vart draga andann. Andlit d völ þess var mjög fölt í svefninum nema kinnarnar, sem voru mjög rjóðar. Mér hugiivæmdist að kveikja upp eldinn, sem hafði kuln- að út, án þess að vekja mömmu og spyrja hana leyíis. Ég fann greini- lega, þegar vindhviðurnar skullu á húsinu, hvernig þær næddu inn um hverja smugu. Inni var nið- dimmt, svo að ég gat vart greint annað en hvítlita muni herbergis- ins. Stormgnýrinn barst að eyrum. Mamma vaknaði brátt við bjarm- ann frá eldinum og snarkið í log- unum, er þeir læstust óðfluga um viðarkubbana. Hún leit undrandi á mig, en samstundis varð henni það ljóst, að hún hafði sofið. Hún færði sig nær eldinum til að geta notið varmans sem bezt. Ég vaknaði árla daginn eftir, þar sem ég hafði hnigið út af kvöldið áður. Óveðrið hafði lægt um nótt- ina. Ég leit út um gluggann, út í glampandi sólskinið, sem sindraði milli laufvana trjágreinanna. Svo langt sem augað eygði, gat að líta lauflag á jörðinni. Sólargeislarnir ljómuðu á stórum, grænum lauf- blöðum, sem fallið höfðu af grein- um trjánna. Það gladdi mig 6- segjanlega, að pabbi skyldi vera farinn að heiman, því að nú gat ég gert hvað, sem mig lysti. Mér kom ekki til hugar að kveikja upp eld, heldur þaut ég á dyr og stefndi til skógar til þess að vitja um snör- urnar. í einni þeirra fann ég héra, sem fest hafði annan afturfótinn í snörunni. Augu dýrsins voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.