Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 35

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 35
D VÖL 193 „Vitið þér eitthvað um bréf, sem skrifað var á frönsku, bréf til mín, bréf, sem konan mín reif upp?“ „Já,“ sagði ég. “Hún bað mig um að lesa það fyrir sig.“ Hann horfði beint í augu mér. Hann vissi varla, hverju hann átti að trúa. „Hvað var í þessu bréfi “ spurði hann. „Hvað? Vitið þér það ekki?“ „Hún segist hafa brennt því.“ „Og ekki sýnt yður það?“ spurði ég. Hann kinkaði kolli, sýndist mér. Hann mun hafa verið að hugsa um, hvernig hann ætti að bregðast við þessu. Hann vildi fá að vita, hvað í bréfinu var, hann varð að fá að vita það, og hann varð að spyrja mig, því að kona hans hafði ber- sýnilega atyrt hann. En úr andliti hans skein einnig greinileg löngun til þess að láta grimmilega hefnd ganga yfir mig, ógæfusaman mann- inn. Svo glápti hann á mig, og ég glápti á hann, og hvorugur mælti orð frá vörum. Hann vildi ekki end- urtaka spurningu sína. Ég horfði á hann og hugleiddi málavöxtu. Allt í einu hnykkti hann til höfð- inu og horfði niður í dalinn. Svo breytti hann um stellingar — hann var úr riddaraliðinu. Aftur leit hann á mig og var nú mildari en áður. „Hún brenndi andskotans bréf- inu, áður en ég gat séð það,“ sagði hann. „Jæja,“ sagði ég seinlega. „En hún veit nú ekki sjálf, hvað í þvi var.“ Hann horfði enn á mig rann- sóknaraugum. Mér var skemmt. „Ég gat ekki verið a/ð segja henni, hvað í því var,“ sagði ég. Hann roðnaði snögglega og gerð- ist ókyrr með fæturna, og æðarn- ar á hálsinum þrútnuðu. „Þessi belgíski kvenmaður segist hafa aliö barn fyrir viku síðan, og þau ætla að skíra það Alfred,“ hélt ég áfram. Hann leit framan í mig. Ég hló. Hann byrjaði líka að hlæja. „Ég óska henni heilla,“ sagði hann. „Allra heilla,“ sagði ég. „Og hvað sögðuð þér henni?“ spurði hann. „Að þetta væri barn móður hennar og bróðir þessarar mann- eskju; hún skrifaði yður sem heim- ilisvini.“ Hann glotti gleitt og lævíslega. „Og trúði hún því?“ spurði hann. „Svona hér um bil.“ Það var eins og brosið stirðnaði á vörum hans. Svo rak hann allt í einu upp stuttan hlátur. „Hún hefir gott af því,“ hrópaði hann íbygginn. Og svo hló hann hátt enn einu sinni, og það duldist ekki, að nú þótti honum sér veita betur í við- ureigninni við konu sína. „Og hvað svo um hina konuna?" spurði ég. „Hverja?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.