Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 73

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 73
D VÖL 231 nokkurs, sem orðrómur hafði geng- ið um, og þeir afréðu að halda upp brekkuna. Þegar þeir nálguðust há-hæðina, staðfestust þeir í ætlun sinni. Langa-eskitröð lá þvert fyrir þeim, til hægri og vinstri, og þeir sáu að á vegamótunum, þar sem leiðir lágu í fjórar áttir, rétt við götu- nafna-stólpa, var búið að grafa gröf, og í þeim svifum er kórinn var að nálgast, höfðu fjórir menn frá Sidlinch, sem til þess höfðu verið fengnir, varpað líki ofan í verið fengnir, varpað líki niður í með likið höfðu komið, stóðu þar hjá. Söngvararnir og hljóðfæraleik- ararnir frá Chalk-Newton námu staðar og horfðu á meðan grafar- arnir mokuðu ofan í og stöppuðu niður moldina, unz þeir höfðu fyllt gröfina, köstuðu rekum sínum upp i kerruna og voru í þann veginn að fara. „Hvern voruð þið að grafa þarna?“ spurði Lot Swanhills og talaði nokkuð hátt. „Ekki þó f lokksf yrirliðann ?“ Mennirnir frá Sidlinch höfðu haft hugann svo algerlega fastan við starf sitt, að þeir höfðu ekki fyrr en nú tekið eftir skriðljósum söngmannanna frá Chalk-Newton. „Hvað er þetta — eruð þið New- tonsöngvararnir?“ var það svar. sem Sidlinch-menn gáfu. „Já, vlst er svo. Getur það verið, að það sé hann Holway gamli flokksfyrirliði, sem þið grófuð þarna?“ „Rétt er það. Svo að þið hafið heyrt um það?“ Söngmenirnir vissu ekkert um tildrögin — höfðu aðeins heyrt, að hann hefði skotið sig í eplakomp- unni sinni næstliðinn sunnudag. „Enginn virðist vita hvers vegna hann gerði það, skilst mér? Að minnsta kosti vitum við það ekki í Chalk-Newton“, bætti Lot við. „Jú, víst. Það kóm allt i ljós við réttarrannsóknina". Söngvararnir komu nær, og Sid- linch-menn, sem stöldruðu við til að hvíla sig eftir erfiðið, sögðu söguna. „Það var allt vegna þessa sonar hans, vesalings gamla mannsins. Það bugaði hann alveg.“ „En sonur hans er hermaður, ef mér skjátlast ekki; og er nú með herdeild sinni í Austur-Indíum.“ „Já. Og það hefir gengið á ýmsu fyrir hernum þar í seinni tíð. Það var illa farið, að faðir hans skyldi telja hann á að ganga 1 herinn. En Lúkas hefði ekki átt að áfellast föður sinn, þvi að hann gerði það í bezta tilgangi.“ Atvikin voru i stuttu máli þessi: Flokksfyrirliði sá, er hlotið hafði þessi hörmulegu endalok, faðir unga hermannsins, sem farið hafði með herdeild sinni til Austur-Indía, hafði veriö mjög lángefinn í her- þjónustu sinni, og henni hafði lok- ið löngu áður en ófriðurinn við Frakkland hófst. Eftir að hafa út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.