Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 59

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 59
D VÖL 217 Það var víst skrattakollurinn hann Drési, sem var eitthvað að derra sig eins og fyrri daginn. „Vissir þú, að ég heyrði til ykk- ar?“ Bárður brosti eins og dreng- ur. „Nei, það hafði ég ekki hugmynd um.“ „Þú talaði eitthvað um mann- kosti.....Hefi ég þá kosti? .... Það hefir víst enginn sagt, nema þú, að ég hefði kosti.“ „Jú, heyrðu mig nú, Bárður minn. Þetta hefir mörgum fundizt — margir hafa sagt það. Allir, sem þekkja þig segja það, eða þeir kunna ekki að meta mannkosti og vita ekki, hvað það er.....En nú skulum við ekki tala meira um þetta.“ „Mér þótti svo vænt um að heyra þetta. Það var eins og . .. .“ Bárður þagnaði og leitaði að orðum. „Það var eins og ég yrði stærri og sterk- ari, þegar ég heyrði það.“ „Vesalings Bárður,“ hugsaði ég.— Alltaf ert þú einlægnin sjálf. Oft hafði ég heyrt menn segja, að hann væri of einlægur, sumir sögðu barnalegur.Égþóttist þekkja menn- ina svo, að ég vissi, að þeir, sem sögðu þetta, voru sjálfir varhuga- verðir. „Já, ég átti einu sinni heima hérna, í þessum herbergjum." sagði hann hugsandi. Þungi og sársauki var nú aftur auðsjáanleg- ur í látbragði hans. „Ósköp er hann Bárður minn undarlegur núna,“ hugsaði ég, en sagði upphátt: „Já, þú sagðir mér það áðan.“ „Ég ætla að segja þér, hvernig það var; þú ert vinur minn,“ sagði Bárður. „Gerðu það, ef þig langar til, Bárður minn,“ sagði ég. Bárður tók til máls og talaði hratt og við- stöðulaust. Ég hlustaði, og Bárður sagði mér þetta: „Já, einu sinni bjó ég í þessari íbúð. Þetta rauðbrúna veggfóður límdi konan mín upp. Ég hafði þá verið giftur í tvö ár. Einn vetur bjó ég hér; þangað til vorum við i góðri íbúð. Fyrsta árið hafði ég dágóða atvinnu, svo kom atvinnu- leysisvetur. Það komu reikningar, sem ekki var hægt að borga. Hvar áttum við að taka peninga til þess? Konan mín var stórlát. í hvert sinn, sem hún sendi burtu óaf- greiddan rukkara, fannst henni hún lítillækka sig, en reikningarnir urðu fleiri og fleiri. „Komið aftur um mánaðamótin," sagði hún fyrst, eins og þéir eru vanir að gera, sem geta borgað. En ég hafði engin mánaðarlaun, svo að þetta voru ekki annað en undanbrögð. Um mánaðamótin komu reikning- arnir aftur og nokkrir nýir í við- bót, og aftur voru þeir sendir til baka. „Segðu þeim að koma seinna, þegar maðurinn þinn sé heima,“ sagði ég. Hún blés á það. — Þeir koma nógu oft, held ég, sagði hún. Nokkru síðar sagði hún við mig: „Ég get selt skápinn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.