Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 89

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 89
D VÖ L Hjarðarholti, þá er fimm vikur eru af sumri. Við brúökaup þeirra Hrefnu og Kjartans var haldin veizla mikil og var þar saman komið margt manna. „Kjartan gaf Hrefnu at línfé motrinn, ok var sú gjöf all- fræg, þvi að engi var þar svá vitr eða stóraúðigr, at slíka gersemi hefði sét eða átta.“ Þá segir sag- an frá því, að Kjartan Ólafsson hafi verið glaður mjög í veizlu þessari og góðar ástir hafi tek- izt með þeim Hrefnu og honum. VI. Ólafur pá og Ósvífur héldu vin- áttu sín á milli, og höfðu þeir þann sið að halda uppi gagnkvæm- um boðum. Veizla átti að vera að Laugum og fór Kjartan með öðru fólki. Bolli tók honum hið bezta og bauð honum að eiga hross, er hann átti, og væn þóttu með af- brigðum. En Kjartan þáði eigi þessa gjöf, þrátt fyrir áeggjan föður síns, og skildu þeir Bolli „með engri blíðu.“ — Svo á veizla að vera í Hjarðarholti. Kona nokk- ur, sem hugði að undirbúningi, spurði Kjartan, hver öndvegi skuli skipa. Hann svaraði svo: „Hrefna skal sitja öndvegi ok vera mest metin at gervöllu á meðan ek em á lífi.“ Guðrún Ósvífursdóttir heyrði tal þeirra, og brá hún lit- um en þagði. Hún hafði jafnan áður setið í hinu mesta virðingar- sæti í veizlum þessum. Þá hvatti Guðrún Hrefnu til að falda sig 247 með motrinum, en Kjartan varð fyrri til svars: „Ekki skal hon- falda sér með motri at þessu boði, því at meira þykki mér skipta, at Hrefna eigi ena mestu gersemi, heldr en boösmenn hafi nú augnagaman af at sinni.“ Guðrún bað Hrefnu, í hljóði, að sýna sér moturinn, hvað hún og gerði. Guð- rún rakti hann sundur, „leit á-um hríð, ok ræddi hvárki lof né löst“. í veizlu þessari skeði svo loks sá atburður, að þeir Ósvífurssynir rændu sverði Kjartans, konungs- naut, og földu það í keldu einni. Vegna njósna komst það upp, hvar það var falið. — Þá kom þar að. að veizla var á ný haldin að Laug- um. Að ráðum og áeggjan Þor- gerðar Egilsdóttur, móðir Kjart- ans, hyggst Hrefna að falda með moturinum að þessu sinni, en lét hún þess þó getið, að „margir munu mæla þat, at eigi sé örvæna, at ek koma þar, at ek eiga færi öfundarmenn en at Laugum." Þegar til Lauga kom, afhenti Hrefna moturinn til varðveizlu ásamt öðrum klæðnaði, en svo þegar til á taka var moturinn horf- inn. Kjartan reiddist hvörfum þessum stórlega og lét það í ljós all-greinilega, en Guðrún Ósvíf- ursdóttir lét þess aftur á móti get- ið, að af moturnum myndi Hrefna litlg búningsbót hafa héðan í frá, og hugðu menn, að honum hefði verið brennt. Það var svo nokkru síðar, að sá sérstæði atburður gerðist, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.