Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 61

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 61
D V Ö L 219 inn var nefnilega fyrir hana ekki aðeins skápur. Hann var tákn þeirrar heimilishamingiu, sem hún hafði vonazt eftir, þegar við gift- umst. Við vitum báðir, að þess hátt- ar vonir eru máttarstoðir lífsgleö- innar hjá mörgum, einkum konum. Það var eins og hún hefði misst brot af sjálfri sér. Nei, samþykki mitt til að selja skápinn hafði ekki verið fengið. Var ekki sama, hvað rolan sagði, sem ekki gat séð heim- ili sínu borgið, hvað þá meira? En eftir nokkra daga voru peningarnir horfnir, og allt stóð í sama farinu. Loks var þessi örlagaríki vetur liðinn. Síðari hlutinn var að vísu talsvert skárri, því að ég fékk dá- litla vinnu við höfnina. Um sum- arið réði ég mig í síld. Ég var kát- ur á leiðinni norður, en síðan hefi ég aldrei verið kátur. Okkur gekk illa. Þetta sumar veiddist lítið. Ég átti sléttar 262 krónur um haustið, þegar ég kom heim. Við gengum frá skipinu, hópur- inn tvístraðist, og einstaklingarnir hurfu út í rökkrið. Við vorum komnir heim, og það var orðið dimmt. Ég slóraði um tíma niður við skip og gekk svo í hægðum mín- um meðfram höfninni um stund. Mér þótti gott. að dimmt var orðið, því áð dagsbirtan átti ekki við skap mitt. Svo hélt ég heim á leið. Þeg- ar ég kom að húsinu, sem við bjuggum í, og leit upp í gluggana í íbúðinni okkar, þá sá ég að dimmt var inni. — Skyldi hún ekki vera heima, hugsaði ég. En hún var heima. Hún sat inni í stofunni og beið eftir mér, því að hún vissi, aö við vorum komnir. „Já, í fyrra,“ hugsaði ég. —í fyrra haust hefði hún komið á móti mér, þegar ég kom upp ^tigann, þótt ekki væru nema 262 krónur í vesk- inu mínu. Og ef ég hefði 1—2 þús- und í veskinu, þá mundi hún líka koma á móti mér nú. Var það ekki líka fyrir neðan allar hellur að hafa einar 262 krónur eftir allt sumarið? Þegar ég opnaði stofudyrnar, sá ég, við glætuna frá götuljósinu, að hún sat við borðið. Ég stað- næmdist andartak í dyrunum. — Af hverju kallaði ég ekki: sæl og blessuð, elskan mín, hafði hátt og var kátur. Eiga menn ekki að vera kátir, þegar þeir koma heim eftir heilt sumar. Ekki réði ég fyrir síld- argöngum eða tíðarfari. Hún var staðin upp áður en ég bauð gott kvöld. Og ég gat ekki verið kátur. Ég hafði þegar verið kátur í síð- asta sinn. Daginn eftir sagði ég henni, að ég kæmi með 262 krónur. „Ég hélt það væri ekki svo mik- ið,“ sagði hún. „Ég hélt þú kæmir ekki með neitt.“ „Nú, af hverju hélztu það?“ „Ég vissi, hvernig ykkur gekk.“ En hún hafði unnið fyrir hærri upphæð en ég um sumariö. —. „Og svo er ég búin að segja upp íbúð- inni,“ sagði hún. „Jæja,“ sagði ég. Við bjuggum hjá frænda hennar, sem ekki vissi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.