Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 58

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 58
216 D VÖL margir brattir stigar. Hún var uppi á efsta lofti, og þetta var stórt, gamalt hús. Ég gekk á undan, en þegar við vorum komnir miðja leið, staðnæmdist Bárður og sagði: „Nú fer ég ekki lengra. Ég leit við, alveg hissa. Hljómur- inn í orðum hans var undarlegur, og það var ofboð í svip hans. „Nei, hvað segirðu," sagði ég. Bárður stóð kyrr og starði út í bláinn. Það var eins og andlit hans stirðnaði. Ég hafði ekki hug- mynd um, hvað að honum var. En Bárður jafnaði sig, hætti við að snúa aftur og kom með mér. Hann þagði eins og steinn, og við gengum inn í íbúð mína, gegnum eldhúsið og stófuna, inn í innra herbergið. Þar var skrifborðið mitt, og þarna settumst við niður. Eng- in önnur leið var inn 1 íbúðina. Bárður skimaði kringum sig; svo leit hann á mig. Augnaráð-hans var gleðilaust og þjáningarfullt. og^hann sagði: „Ég bjó einu sinni héma.“ „Jæja, hefir þú búið hérna,“ sagði ég. Tilviljunin leiðir stund- um til einkennilegra atvika. Bárður horfði á loft og veggi og virti herbergið fyrir sér, og svipur hans gat komið manni til aðímynda sér, að hann sæi annað en það, sem var. Þetta var éin af þessum gömlu leiguíbúðum, sem fátt hafa til síns ágætis og lítið er gert til áð skreyta. Bárður reis á fætur, tók upp sjálfskeiðunginn sinn og fletti upp veggfóðrinu, þar sem það hafði losnað frá dyraumbún- aðinum. Veggfóðrið hafði verið límt hvað utan yfir annað, og það voru komin mörg lög. Fjórða laginu fletti hann lítið eitt meira upp en hinum og sýndi mér það, sem var innan undir þvi. „Líttu á þetta rauðbrúna; það var á veggnum, þegar ég var hérna- Svo stóð hann og horfði á það. annars hugar, með þessum sama geðshræringarsvip. Honum lá við gráti. „Ég átti nefnilega einu sinni heima hérna,“ sagði hann að lok- um. Svo fór Bárður nú samt að jafna sig. Við hagræddum okkur í sset- unum, drukkum brennivín og minntumst á fyrri tíma, og allt í einu sagði Bárður: ,,Ég veit, að þú ert vinur minn.“ Ég komst í hálfgerð vandræði- Það er sjaldan, sem fullorðnir karl- menn sjá ástæðu til að lýsa bein- línis yfir vináttu sinni. Flestir kjósa heldur, að vinarþelið komi í ljós á annan hátt, óbeinlínis. Ég vildi því helzt komast hjá að svara þessu, en Bárður hélt áfram: ,.Ég man, að þú sagðir einu sinni. þegar við vorum 1 hafnargerðinni. við einn, sem var með okkur, að ef hann héldi, áð hann gæti litið riiður á mig eins og eínhvern aum- infVja, þá væri hann asni ' Maristu eftir þessu?“ „Já, eitthvað man ég eftir þvi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.