Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 138

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 138
296 rit hans eru Eiríkur IJansson, Brasilíufararnir, Vorn(etur á Elgs- heiöum og Haustkvöld við hafið. Af Ritsafni Jóns Trausta, (út- gefandi Guðjón Ó. GuÖjónsson), kom út IV. bindi, þótt raunar væri þaö eigi fyrr en eftir áramótin. Er í því Sögur frá Skaftáreldum. í fyrstu bindunum var komiö: Halla, Heiðarbýlið, Samtíningur (smásögur), Leysing og Borgir, ásamt ritgerð dr. Stefáns Einars- sonar um höfundinn. Munu nú ó- komin tvö bindi af ritum Jóns Trausta. II. bindi af Ritsafni Jóhanns Sig- urjónssonar (útgefandi Mál og menning) kom og út síðastliðiö ár. Er í því bindi Galdra-loftur, Mörð- ur Valgarðsson (í þýðingu Sigurð- ar Guömundssonar), brot úr þrem leikritum (Myndhöggvaranum, Frú Elsu og niðurlagið á Bóndanum á Hrauni samkvæmt dönsku útgáf- unni, þýðing Gísla Ásmundsson- ar), smásögur, œvintýri og ýms brot, Örcefaganga (lýsing á för yf- ir öræfin) og bréf höfundar til konu sinnar. í fyrra bindinu var Rung lœknir (þýðing Magnúsar Ásgeirs- sonar), Bóndinn á Hrauni, Fjalla- Eyvindur og Ijóð á íslenzku og dönsku, ásamt ritgerð eftir Gunnar Gunnarsson um höfundinn. Loks komu út Skáldsögur Jóns Thoroddsen í tveim bindum (Helgafellsútgáfan). Er í safni þessu allar sögur Jóns Thorodd- sen, sem um er vitað: Piltur og stúlka, Dálitil ferðasaga, Nafn- D VÖL laust sögubrot, Skraddarinn frœkni (þýtt), og Maður og kona. Stein- grímur J. Þorsteinsson magister annaðist útgáfuna, og er vert að geta þess, að um hana virðist hafa verið fjallaö af óvenjulegri vand- virkni. Síðar er von rits um Jón Thoroddsen og skáldskap hans frá hendi Steingríms. Þótt lokið sé að geta ljóðabóka, skáldsagna og ritsafna, er enn eftir að minnast nokkurra góðra bóka íslenzkra höfunda og einstöku á- gætisrita, sem skilið eiga að skipa heiðurssess í bókaskápum sem allra flestra heimila. Eitt slíkra ágætisrita er íslenzk menning I. eftir Sigurð Nordal yrófessor (útgefandi Mál og menn- ing), fyrsta bindi hins margum- rædda Arfs íslendinga. Þetta bindi er hið fyrsta af þrem, er Sigurður mun rita um íslenzka menningu frá upphafi íslandsbyggðar og fram á þenna dag. Fjallar það um upphaf íslenzkrar menningar og þróun hennar og þroska meðan þjóðveldið hélzt. Er skemmst af því að segja, að þetta er hið gagn- merkasta rit, jafnt að málsnilld og efni. Hverjum, sem það les af at- hygli, veitist nýr og ótrúlega glögg- ur skilningur á meginstraumum í þjóðlífi íslendinga fyrstu aldirn- ar, orsökum þeirra og afleiðingum. Þetta rit Sigurðar um íslenzka menningu verður áreiðanlega eitt af höfuðritum þjóðarinnar, þegar því er lokið, að því er vænta má, hversu svo sem til kann aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.