Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 17

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 17
D VÖL 175 tveimur útgerðarí'yrirtækj um og þrjár knæpur, þar sem hermenn- irnir gátu losnað við skotsilfrið sitt. Ég hafði grætt mikla peninga upp á síðkastið, það er enginn vandi að græða peninga á stríðstímum, svo að kostnaður þessarar hlálegu veiðiferðar skipti engu máli. Hitt fannst mér lakara, að vinur minn fyrir sunnan skyldi reynast ósann- indamaður og skrumari. Grágæsa- sögurnar hans voru ekkert annað en helber uppspuni. Hann hafði gabbað okkur alla. Svalur vindsveipur þaut yfir mýrina og sveigði bliknaö grasiö. Hann ætlar líklega að hvessa, hugsaði ég og reyndi enn að hvetja sporið. Ég nálgaðist óðum tjarnar- díkið, þar sem endurnar höfðu setzt. Fyrir framan mig risu heið- arásarnir, gráir og öldóttir. í vestri gnæfðu öræfafjöllin, brunnin og eyðileg. í austri hlykkjaðist bleik mýrin milli holta og hæða, en hinumegin við holtin og hæðirnar rann straumúfið og skolgrátt jök- ulfljót. Ég heyrði þungbúinn nið- inn, og mér varð allt í einu ljóst, að ég var einn. Að baki mér lá leiðin til bæjarins, en ég vissi ekki almennilega, hve lengi ég yrði að ganga þangað. Við höfðum rangl- að fram og aftur um mýrina mest- allan daginn, vegalengdirnar höfðu ruglazt saman i skynjun minni eins og þegar mislangir þráðarspottar lenda í flækju, en hinsvegar gizk- aði ég á, að spölurinn til bæjarins væri ekki skemmri en sex eða sjö kílómetrar. Hægan, hægan! Ég kom skyndi- lega áuga á andarhjónin. Þau kúrðu i gulnuðu broki tæpa tuttugu faðma frá mér og bæröu ekki á sér. Ég beygði mig niður, spennti byss- una, lagði skeftið við vangann og beindi blásvörtum, olíusmuröum hlaupunum í áttina til þeirra. Höndin titraði lítið eitt. Rólegur, hugsaði ég. Ekkert fum. Þetta var dauðafæri. Það væri aldeilis eítir mér að missa marks vegna tauga- óstyrks. Ég reyndi að stilla mig, dró annað augað í pung og miöaði á stegginn. En það var orðið skugg- sýnt og mér veittist erfitt að miða nákvæmlega. Ég vandaöi mig af fremsta megni, hét á Strandakirkju og hleypti af. Skothvellurinn sprengdi sundur kyrrðina og lét illa í eyrum. Stegg- urinn lá dauður i brokinu, en önd- in flaug hljóð í austurátt og hvarf fyrr en varði. Hún slapp úr greip- um mér, hún var töpuð. Ég skálm- aði til steggsins, en púðurlyktin loddi enn í nösunum eins og kitl- andi staðfesting skotfimi minnar. Steggurinn var ylvolgur. Ég hamp- aði honum í lófanum, horfði í brost- in augu hans, skoðaði hann og dáð- ist að honum. Höglin höfðu lent í hausinn, og dökkrautt blóðið vætl- aði í dropatali fram úr gráu nef- inu. Þetta var svei mér skrautleg- ur fugl, kollurinn slikjugrænn, en mislitar fjaðrir í vængjunum. Aft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.