Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 95

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 95
D V Ö I. kveöju föður Abrahams, og þegar hann var færður fram fyrir hinn æðsta dómara, heilsaði hann ekki. Því að Bontje var ráðvilltur af ótta. Ótti hans ágerðist að mun, er hann hafði gólf hins æðsta dóms- sals undir fótum, sem greypt var alabastri og dýrum steinum. — Fætur mínir eru ekki þess verðir að snerta slíkt gólf. Hann stirðn- aði upp af ótta. — Hver veit hvaða auðkýfings, hvaða lögvitrings, hvaða dýrlings þeir vænta? .... Ég get gert mér í hugarlund ör- lög mín, er hann kemur. Ótti hans var slíkur, að hann greindi eigi orð þess, sem forsæti skipaði, er hann mælti: — Mál Bontje hins þögla. Sá, er forsæti skipaði, hélt á- fram máli sínu, jafnframt því sem hann afhenti hinum himneska verjanda hinn skjalfesta' vitnis- burð: — Lestu þetta en vertu stuttoröur. Salurinn hringsnerist fyrir aug- um Bontje. Hann hafði hljóm fyrir eyrum, en þó greindi hann ó- glöggt orð hins himneska verj- anda, er streymdu af vörum hans hljómþýð sem fiðluómur. — Nafn hans fer honum sem klæði gerð af mikilhæfum klæð- skera fagurvöxnum líkama. —-Hvað er hann að segja? spurði Bontje sjálfan sig. Og hann heyrði óþreyjufulla rödd taka fram í fyrir verjandanum: 253 — Engar samlíkingar, ef þú vilt gera svo vel — Aldrei á ævi sinni, hélt verj- andinn áfram, — hefir hann lát- ið æðruorð falla gagnvart guði né mönnum. Hatursglampa hefir aldrei brugðið fyrir í augum hans. Hann hefir aldrei lyft sjónum til hæða í sjálfselskufullri bæn. Aftur brast Bontje skilning, og röddin tók fram í fyrir verjand- anum að nýju. — Ekki að beita mælskunni svo mjög, ef þú vilt gera svo vel. — Job reyndust þrautirnar ó- bærilegar að lokum, því að til allr- ar óhamingju .... — Ég krefst staöreynda, aðeins staðreynda, hrópaði sá, er forsæti skipaði, óþreyjufyllri en nokkru sinni fyrr. — Á áttunda degi var hann um- skorinn. — Þetta er óþörf nákvæmni. — Læknirinn var litt hæfur til starfs síns og gat ekki stöðvað blóðrásina .... — Haltu áfram. — Þó var hann jafnan þögull sem fyrr, hélt verjandinn áfram máli sínu. — Jafnvel þegar móðir hans lézt og hann eignaðist stjúp- móður, er hann var á þrettánda ári .... stjúpmóður, komst ég þannig að orði? Það hefði betur á því farið, að ég hefði sagt högg- orm, því að stjúpmóðir hans var sannnefnd norn. — Getur það skeð, að þeir eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.