Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 120

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 120
278 D VÖL þeir unnið óaðfinnanlega og snið- ið voð lífsins við hvers manns hæfi“. „Þarna er ég yður alveg sam- mála“, sagði annar úr hópnum, sem hlýddi á prestinn, maður með talsverða lífsreynslu, en vantrúar- blandnar hugmyndir um mannlegt eðli. „En gerið nú svo vel að segja okkur, hvort þér trúið því í raun og veru, að það fyrirfinnist svo mörg frábær skæri“. „Frábærir hlutir eru reyndar ekki á hverju stráinu, eða þá að við höfum svo ríka tilhneigingu til að vera óánægðir, að við kom- um sjaldan auga á þá“, svaraði hann brosandi, maðurinn, sem var hvorttveggja í senn (aðdáanlegt sambland!): prestur og prýðilega menntaður maður. „Þó að lykill hjónabandsins sé fólginn í þolin- móðnum, veltur ekki hvað minnst á gæðum hinna tveggja blaða. Hugsum okkur, að einhverjir ykk- ar fari í búð og biðji um skæri. Ykkur mun verða sýnd tylft af skærum, sem öll eru eins að sjá og jafn dýr. En. þið getið ekki sannfærzt um gæði þeirra nema þið farið heim með þau og notið þau. Klæðskerarnir eru svo vel á verði í þessu efni, að þegar þeir finna skæri, sem fullnægja kröf- um þeirra, vilja þeir ekki láta þau frá sér, hvað sem þeim er boðið í þau. Ég hefi fundið skæri, sem eru gulls ígildi! Hver var hinn sérlegi eiginleiki þeirra? Eðlilegt ástand, skírt af Guðs lögum. Ég ætla að segja ykkur frá atviki, sem kom- ið hefir fyrir mig og fékk mjög á mig, þó að það væri ósköp hvers- dagsleg saga og söguhetjurnar aðeins eins og fólk er flest. „Ég dvaldi um skeið í klaustrinu í G —: til þess að jafna mig eftir hitaveiki, sem ég hafði tekið i Tangiers, þegar svo bar við, að ég kynntist, meðal margra annarra, hjónum, sem ráku klæðaverzlun í súlnagöngunum við Gamlatorg. eigi allfjarri dómkirkjunni. Þau komu ekki til mín til þess að skrifta fyrir mér — það gerðu þau fyrir sóknarprestinum sínum — en þeim þóknaðist að ráðgast við mig um vandamál sín. Hún hét Donna Consuelo og eiginmaðurinn Don Andrés. Með því að þau kom- ust vel af og samfarir þeirra voru góðar, mundi líf þeirra hafa ver- ið gæfuríkt, ef þau hefðu ekki átt son, sem var steyptur í sama mót og hinn óguðlegi Barrabas og olli þeim nýju hugarangri á hverjum morgni og hleypti blygðunarróða fram í kinnar þeirra á hverju kvöldi. Ekkert, hvorki tár móður hans né ávítur föður hans né til- raunir minar til þess að tala um fyrir honum, eftir beiðni þeirra beggja, gat fengið hinn þrætu- gjarna, spillta og eyðslusama æskumann til þess að láta af hin- um vondu siðum sínum, og þar eð ekki var annað að sjá en hann væri óbetranlegur, ráðlagði ég þeim að senda hann burtu til ein- hvers annars lands, þar sem ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.