Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 48

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 48
206 DVÖL lepp, sem flaksast utan um hann á flóttanum. Drengur veit ekki betur en aS hann sé eina skepna jarðarinnar, sem hefir til skjóls, það sem nú eru kölluð föt. — Þeg- ar hann loks nær bráðinni, hefir leikurinn borizt til strandar. Síð- asta spölinn hleypur hann í sand- inum við flæðarmálið.. Hann sér, að þetta er kona. Hún liggur á hnjánum og grefur andlitið niður í sandinn. Drengur kastar ekki steinspjóti sínu;. hér er nóg að beita tönnunum. Hún gefur ekk- ert hljóð frá sér, þegar hann tekur í hana og snýr henni að sér til að bíta hana á barkann. Augu þeirra mætast, og löngun hans til þess að drepa hverfur skyndilega. Hún skyldi vissulega lifa. — En hann lætur skína í tennurnar, eins og honum sé hefnd í huga fyrir allt það erfiði, sem hún hefir bak- að honum. Angistin yfir að vera á valdi hans, hverfur samstundis úr aug- um hennar, þegar henni skilst, að hún á að lifa. Hún lætur líka skína í tennurnar, eins og hún ætli að bíta, en hvorugt þeirra bítur. — Og þetta var hið fyrsta bros. Alla ævina eftir þetta eru þessir atburðir eins og ævintýri í endur- minningum Drengs. Hinn leypdar- dómsfulli niður hafsins og víðátta þess gerir ævintýrið ennþá dular- fyllra og ógleymanlegra. Skelfisk- arnir, sem hann og konan borðuðu saman á ströndinni skömmu eftir að þau fundust, gleymdust aldrei. Honum fannst seinna, aö í raun- inni væri þetta eina máltíðin, sem hann hefði fengið, er vert væri að minnast. Hann kinkar kolli óafvit- andi, þegar hann hugsar um hana, eins og það séu merkileg ný- mæli, sem hann hefur í huga. Þau voru stöðugj; á farands fæti, en loks tók þó ferðin enda. Haust eitt settust þau að á hæðum nokkr- um. Skriðjökullinn rann fram um- hverfis hæðirnar. Þegar sumraði, hlánaði af þeim, jökuleyjan greri grasi, blómum og trjám, og þarna settust þau að fyrir fullt og allt. Fjölskyldan óx, og það fæddust bæði drengir og stúlkur. Börnin nefndu móður sína Móu. Barna- hópurinn varð svo stór, að hvorki Drengur né Móa áttu töluorð í máli sínu til þess að tákna fjölda þeirra. Þau urðu að láta sér nægja hug- takið mörg. Hvert sumar, þegar jökuleyjan blómgaðist og lauftrén tóku að breiða úr krónum sínum, gægðist kollurinn á nýju barni upp úr bakpoka Móu. Þau elztu urðu frumvaxta, og synirnir tóku að skyggnast um eftir bráð. Þetta voru uppvaxandi veiðihetjur. En kuldinn vex og verður næst- um því óþolandi á veturna. Þetta litla þjóðfélag á hinni norrænu jökuley er að því komið að líða undir lok. Drengur liggur langar, kaldar og dimmar nætur, heyrir að börnin kveinka sér í svefninum og veit, að Móa þjáist. Hann hugsar um eldinn. Hann veit, að eldurinn er í grjótinu. Hann hefir séð neist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.