Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 99
D VÖL
257
Horlfn byg'^ð
• lír>«eu Lungavatutidala •
Eftir Hank KrÍ8t|Hna8on, lœkni
VIORÐUR í FJALLGARÐINN, er
skilur að byggðir Breiðafjarð-
ar og Mýrasýslu, gengur dalur
einn, er Langavatnsdalur heitir.
Hann er að mestu umluktur fjöll-
um, sem sums staðar eru allhá og
klettótt, sundurskorin af gilja-
drögum. Til vesturs og norðurs
ganga nokkrir þverdalir. Langa-
vatn, sem dalurinn dregur nafn
sitt af, tekur yfir allan neðri
hrunið yfir þá. Jafnvel þér var
ókunnugt um hinn dulda mátt
þinn.....
— í mannheimi var þér eigi
launuð þögn þín, en það er heim-
ur blekkingarinnar. Hér er heim-
ur sannleikans, og hér munt þú
hljóta laun þín.
— Dáðir þínar munu eigi verða
dæmdar hér eður verðleikar þínir
vegnir á metaskálum. Tak þú
hvað það, sem þú æskir. Allt,
sem himinninn hefir að bjóða, er
þér til reiðu.
Bontje lyfti sjónum sínum
fyrsta sinni. Hann var vafinn
Ijóma hinnar himnesku dýrðar,
sólgeislum eilífðarinnar.
Hann laut höfði að nýju.
— Getur þetta verið? spurði
hann í efasemd sinni og undrun.
hluta hans; er það um 5 km- að
flatarmáli, og víða djúpt. Inn aí
norðurenda vatnsins ganga all-
stór engjalönd. Eftir þeim liðast
á, lygn og djúp. Hið efra eru hlíð-
ar dalsins fremur gróðursnauðar
og víða urðum þaktar.
Frá fornu fari, allt fram yfir
síðustu aldamót, lá alfaraleið um
Langavatnsdal, enda má reiðveg-
ur teljast þar góður. Til forna
— Vissulega, svaraði hinn æðsti
dómari. — Vissulega segi ég þér,
að allt það, sem himinninn hefir
að bjóða, er þér til reiðu. Kjós þú
þér og tak hvað það, sem þú æsk-
ir þér. Þú .tekur það eitt, sem þér
er til reiðu.
— Getur þetta verið? spurði
Bontje einu sinni enn, en nú var
rödd hans festulegri.
— Já, vissulega, svöruðu allir
einum rómi.
— Sé sú raunin, mælti Bontje,
og bros ljómaði á ásjónu hans, —
myndi ég verða þakklátur fyrir að
fá á degi hverjum væna, heita
köku með nýju smjöri.
Dómarar og englar lutu höfðum
í undrun, og hlátur hins himn-
eska ákæranda ómaði um gervallt
veldi himnanna.