Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 140
298
Dr. Helgi Pjeturss
um bókmenntum“, öll sýnishorn
bókmennta fram á miSja 18. öld og
æviágrip höfundanna. í staS þessa
hefir veriS aukiS viS sýnishornum
af nýjum bókmenntum, svo aS bók-
in er nákvæmlega jafn stór og
hún var í fyrri útgáfum, þrátt fyr-
ir breytinguna. Eru í henni sýnis-
horn af ritum 63 höfunda. Vitan-
lega er þaS þakkarvert aS fá sýnis-
horn af skáldskap nútíma höf-
unda í slíka lestrarbók, en eigi
aS síSur mun þess, er niSur er fellt,
verSa mjög saknaS, ekki sízt rit-
gerSarinnar, er mjög var gagnleg
til aukins skilnings á bókmenntum
þjóSarinnar. Raunar er því heitiS,
aS síSar skuli út koma sýnishorn
af bókmenntum þjóSarinnar frá
öndverSu til miSrar 18. aldar og á-
grip íslenzkrar bókmenntasögu. er
miSuS verSi viS efni lestrarbók-
D VÖL
anna tveggja, er þá verSur völ á.
En sjálfsagt verSur þess alllangt
aS bíSa, og verSa menn þar til um
skipast aS sætta sig viS þessa út-
gáfu, þótt hún sé alls ófullnægj-
andi meSan hinna bókanna er ekki
völ.
Snorri Sturluson og goðafrœð-
in eftir Vilhjálm Þ. Gíslason
(ísafoldarprentsmiSja gaf út), var
ein þeirra bóka, er seldist algerlega
á fám vikum. Hún var prýdd fjölda
mynda af listaverkum, er frægir
listamenn hafa gert meS atriSi eSa
atburSi úr norrænni goSatrú og
goSasögu í huga. A5 öSru leyti
bendir nafniS til þess, hvert var
höfuSefni bókarinnar. Þetta er
merk bók, jafnvel þótt myndirnar
einar væru hafSar í huga.
Viðnýall eftir dr. Helga Pjeturss
(Bókaútgáfa GuSjóns Ó. GuSjóns-
sonar) kom út um þaS bil, er höf-
undurinn átti sjötugsafmæli. Auk
allmargra greina eftir dr Helga,
sem er kjarni bókarinnar, ritar
Jónas Jónsson snjallan formála um
höfundinn og kenningar hans, og
nokkrir aSrir greinar um einstaka
þætti ævistarfs hans. Dr. Helgi
heldur því fram, sem kunnugt er,
aS mennirnir lifi framhaldslífi eft-
ir dauSann á öSrum jarSstjörnum,
og hefir hann helgaS síSari hluta
ævi sinnar þessum kenningum.
Bækur hans um þetta efni eru
orSnar fjórar, allar ritaSar af mik-
illi þekkingu og málfegurS, sem
ein út af fyrir sig gefur þeim stór-
mikiS gildi. Hafa stórbrotnari og