Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 107

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 107
D VÖL það ekki og þyrfti ekki þess vegna að hrópa til hans í hvert skipti, sem hún kæmi fram í dyrnar. Hann kveikti í vindlingi og horfði á sólina hverfa úti við sjóndeildarhringinn, meðan hann stóð kyrr og reykti vindlinginn. Þarna var einn' dagurinn enn liðinn; nú var orðið of framorðið til þess að aðhafast nokkuð. Á morgun ætlaði hann að hreinsa til og gera við gerðið. Snöggvast var svo sem hjartað hæfist í brjósti hans og hann hugs- aði með ánægju til framtíðarinnar. Hann skyldi koma öllu í lag og hefja vinnu fyrir alvöru. Konan kom aftur fram í dyrn- ar. í ganginum logaði ljós á kerti og varpaði bjarma á hana, þar sem hún stóð og veifaði beinaberum handleggjunum eins og myllu- vængjum í áttina til hlaðsins. „Jæja, já!“ hrópaði hún og lagði áherzlu á hvert orð með nýrri handleggjahreyfingu. „Sérðu ekki að klárinn stendur i heyinu, eða hVað? Hver og einn gæti haldið, að við ættum tylft galta til að bruðla með. Hvers vegna læturðu ekki klárinn inn eða rekur hann í haga? Þú ert búinn að standa þarna allt að því klukkutíma. Ég vil aðeins vara þig við; mér er farið að ofbjóða.“ Davíð leit á hana. Hinn litli lík- ami virtist haldinn einhverjum dugnaðaranda, jafnvel þegar hún stóð kyrr. Hann sá, að hún vafði í ákafa umbúðum af öðrum úln- 265 liðnum, andlitið var á stöðugri hreyfingu og orðin runnu af vörum hennar í striðum straumi. „Hvers vegna getur þú ekki séð um þitt starf? Ertu veikur, eða hvað? Þér er sama um allt, þú hef- ir engan metnað, — ekki snefil af 'honum.“ Davíð hóf allt í einu upp raust sína, sem titraði af reiði: „Það er þinni eigin ormstungu að kenna. Þú eyðileggur allt, hvort heldur er starf eða skemmtun. Ég er að fara; þú flæmir mig i burtu. Þú gerir allt sjálf og getur því ekki kvartað. Þú þykist alltaf vita betur en ég og ekkert er rétt, sem ég geri. Þú gerir mann vitskertan." Hann sneri við henni bakinu og gekk hratt út á veginn. Blóðið sauð og hamraði í gagnaugunum og hann greip um brjóstið óstyrkum höndum. Hvílikur hávaði og hama- gangur daginn út og daginn inn! Ef hann.fengi nú hjartaslag? Hann fann til lasleika við hugs- unina eina. Þegar hann var kom- inn í hvarf, settist hann niður á vegbrautinni og hélt höndunum fyrir andlitinu. Þetta gat enginn maður þolað. Vonleysið og kvlðinn heltóku hann. Hann spurði sjálfan sig í sí- fellu, enda þótt svörin við spurn- ingunum yllu honum sárri kvöl. „Hvað á ég að gera?“ „Vinna!“ Það var engu líkara en þessu svari væri hent í höfuð hon- um, eins og steini. „Til hvers?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.