Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 110

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 110
268 D V O I Skáldkonan Pearl §. Bnck Eftii' Itjtii*ii_4jiuömniidsson frá Fagradal g OKÁLDKONAN PEARL BUCK ^ fæddist fyrir fimmtíu árum í Vestur-Virginíu-fylki i Banda- ríkjunum. Það var að vísu tilviljun ein, sem réði því, að hún varð am- erískur borgari að fæðingu, en ekki kinverskur. Poreldrar hennar voru trúboðar og höfðu helgað Kína starf sitt og dvalið í Kína um langt skeið. En árið 1892 tóku þau sér hvíld frá trúboðsstörfunum um tíma og dvöldu um eins árs skeið í Evrópu og Ameríku. Trúboða- Hvað hafði hann sagt í gær- kveldi? Það var víst eitthvað um að kveikja eldinn upp sjálfur. Nú, en það var að minnsta kosti orðið of seint núna. Hann minntist annarra loforða og stundi við. Svo lokaði hann augunum. Hlýjan undir sænginni var eins og hitinn frá brennandi báli. Davíð heyrði konuna sína kalla og segja, að morgunmaturinn væri tilbúinn. Hann hafði víst sofnað aftur. Hann tók klukkuna og hvolfdi henni og lokaði svo augun- um enn. Útlimir hans voru þungir eins og trjádrumbar. Davíð heyrði gegnum svefninn. þegar kýrnar fóru fyrir gluggann. dóttirin var aöeins fjögurra mán- aða gömul, þegar hún fluttist með foreldrum sínum til Kína. í upp- vextinum varð hún fyrir áhrifum frá austrænni og vestrænni menn- ingu, þótt austrænu áhrifin hafi eðliiega verið ríkari, þar sem flest- ir, er hún kynntist og ólst upp með, voru Kínverjar. Hún öðlaðist djúpa og raunhæfa þekkingu á lífi Kín- verja, trú þeirra, siðum og menn- ingu. Hinn vestræna heim þekkti hún lengi vel ekki nema af af- Hann heyrði sulla í forinni, þegar þær stigu fótunum niður. „Bara eina mínútu enn,“ hugs- aði Davíð og fór að telja hægt. Sextíu undir eins.. En hvað hann gat verið vitlaus að takmarka tím- ann! -Regnið rann í straumum niður rúðurnar og dropar láku nið\ir eftir gluggakistunni. Einn, tveir, þrír. enginn gat unnið í þessu veðri. Orðin komu eitt og eitt, eftir hljómfalli regnsins. Þau liðu gegn- um hugann og æðasláttur hans sjálfs lagði til eins konar rim. „Leti-leti-blóð — einn — tveir — þrír —. Hvað voru orð?“ Davíð grúfði andlitið dýpra nið- ur I koddann. Og enn sofnaði hann. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.