Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 50

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 50
208 DVÖL ur bogin í hnjám og baki og hlær. Hún skilur á sinn hátt, hvað gerzt hefir. Maka hennar og guði hefir þóknazt að skapa eld. Þetta verður mikill dagur. Einn hinn markverðasti dagur fyrir til- veru mannanna á jörðinni, sem komið hefir. Logar bálsins taka á sig alls konar myndir. Þeir rífa viðinn í sig og reykjarbólstrarnir þyrlast hátt í loft upp. En dásam- legast af öllu er þó ylurinn. Við bálið verður heitara en í sól mið- sumarsins, og þessi blessaði hita- gjafi er svo nálægur og handhæg- ur. Drengur sér börn sín hlæja móti eldinum, sælusvipur, sem hann hefir ekki séð áður, kemur fram í þrautpíndum andlitum þeirra, eldurinn slær bjarma á hið hrukkótta og ellilega andlit Móu, og glampi liðinnar æsku fer að tindra í augum hennar. Um kvöldið hafa þau ljós í hreysinu. Bálið log- ar á miðju gólfinu, og Drengur gerir op á þakið fyrir reykinn. Nú sjá þau í fyrsta sinn, hvernig bú- staður þeirra lítur út að innan verðu; hingað til hafa þau orðið að þreifa sig áfram í myrkrinu þarna inni. Drengur skoðar undrasteininn, sem hafði géfið frá sér neistann, þegar tinnan slóst viö hann, og heldur stöðugt áfram að gneista, ef hann er sleginn. Hann er gulur, og það sindrar á hann við skinið af eldinum, þegar honum er snú- ið. Hann er þungur í hendi, og þefurinn af honum minnir á lauk. Eiginlega hefði hann átt að sjá strax, að þetta hlaut að vera eld- steinninn. Aldrei hefir Drengur fundið neitt, sem honum virðist jafnast við hann. Ekkert ,sem hann hefir eignazt, hefir vakið jafn mikla eignargleði og þessi steinn. Þetta er fyrsti helgidómurinn í eigu hans. Hann heíir ekki aðeins hand- samað eldinn heldur einnig fundið ráðið til að vekja hann, hvenær sem á þarf að halda. Ættingjar hans kunnu ekki að kveikja eldinn. Þeir höfðu ekki valdið yfir neist- anum. Hér var það vald. Svo líður enn hálf öld. Drengur er orðinn gamall maður, mjög gamall. Niðjar hans búa enn á jökuleynni og eru orðnir að heilli, lítilli þjóð, sem ber svip hans og Móu. Þetta er harðgerð ætt. Móa er horfin, en það er engin hætta á, að venjur hennar gleymist; ætt- in heiðrar þær og heldur þeim við. Drengur er orðinn krepptur eins og kræklótt hrísla. Og einn dag finn- ur hann undarlega þrá 1 sál sinni og gengur niður í hauginn, sem hann hafði gert utan um eldstein- inn. — Enginn þorir að fylgja hon- um eftir. Hann lokar haugnum með stórum steini, og synirnir og sonarsynirnir standa umhverfis í dýpstu lotningu. Þeir heyra þann gamla stynja og bylta sér eins og björn í búri sínu; síðan heyra þau hann raula fyrir munni sér: „Snemma á ævinni, 1 mótgangi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.