Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 74

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 74
232 DVÖL ent tíma sinn og verið leystur úr þjónustunni, hafði hann horfið aft- ur til átthagaþorpsins, kvænzt þar og lifað ánægjulegu heimilislífi. En ófriður sá, er England hafði næst lent í, hafði valdið honum ekki litlu hugarangri yfir því, að aldur og hnignun voru því til fyrirstöðu, að hann gæti nokkru sinni framar tekið þátt í herþjónustu. Þegar einkasonur hans nálgaðist mann- dómsár, og að því leið, að hann tæki sér eitthvert ævistarf fyrir hendur, lét pilturinn þá ósk í ljós, að sig langaði til að verða hand- iðnarmaður. En faðir hans ráð- lagði honum mjög eindregið, að hann skyldi ganga í herinn. „Viðskiptin eru að verða að engu nú á dögum,“ sagði hann. ,,Og ef ófriðnum við Frakkland heldur á- fram, hnignar viðskiptunum enn- þá meira. Herinn, Lúkas, það er herinn, sem þú átt að ganga í. Það var hann, sem gerði mig að manni, og það verður hann, sem gerir þig að manni. Ég hafði ekki helming þeirra tækifæra, sem þér bjóðast á þessum ágætu og róstusamari tímum." Lúkas maldaði í móinn, því að hann var heimilisrækinn og frið- elskandi unglingur. En hann bar virðingu fyrir föður sínum og hafði traust á dómgreind hans. Þess vegna lét hann að lokum tilleiðast og gekk í átjándu fótgöngudeild- ina. Að nokkrum vikum liðnum var hann sendur til Indlands til herdeildar sinnar, sem unnið hafði sér frægð í Austurlöndum undir Wellesley hershöfðingja. En Lúkas var óheppinn. Fregn barst um það á skotspónum, að hann lægi sjúkur þar eystra. Og svo ekki alls fyrir löngu, dag nokk- urn, þegar faðir hans var úti á göngu, fékk gamli maðurinn þau tíðindi, að bréf til hans lægi í Casterbridge. Hann gerði út sér- stakan sendimann alla þá níu míina leið, borgaði undir bréfið* og fékk það heim. En þó að það væri frá Lúkasi, eins og hann hafði bú- izt við, var innihald þess með öðr- um blæ, en hann hafði gert ráð fyrir. Lúkas hafði skrifað bréf þetta þegar svo bar undir, að hann var í harla þungu skapi. Hann sagði, að lífið væri sér byrði og ánauð, og hann ásakaði föður sinn þunglega fyrir að hafa talið sig á að taka það fyrir, sem hann fann ekki löng- un hjá sér til að sinna. Reynsla hans var sú, að hann varð að þola þreytu og sjúkleik án þess að hljóta nokkurn sóma, og hann var að vinna fyrir málefni, sem hann hvorki skildi né hafði samúð með. Ef ekki hefði verið fyrir ráð föður síns, kvaðst Lúkas nú mundu vera í makindum að starfa við hand- iðn heima í þorpinu, en þaðan hefði sig aldrei langað til að fara. Eftir að hafa lesið bréfið, gekk flokksstjórinn nokkur skref, þang- *) Áður en Sir Rowland Hill inn leiddi frímerki (1840), var það móttak andi bréfsins, sem burðargjaldið greiddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.