Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 15
D VÖL
173
w
A ^rág:æ§aveiðnm
Kftir Ólaf Jólt. Síj;iirrtsson
■pG LÆDDIST ÁFRAM hálfbog-
inn og laumulegur, unz ég var
kominn í ágætis færi. Ég hélt niðri
í mér andanum, lagði byssuskeft-
ið við vangann og miðaði. En end-
urnar urðu varar við mig og flugu
á brott, áður en ég gæti hleypt af
skotinu. Fjandans óheppni, sagði
ég við sjálfan mig og horfði von-
svikinn á eftir þeim. Þær flugu
yfir sölnaða rnýrina, flugu í átt-
ina til heiðarásanna og settust
skammt frá tjarnardíkinu undir
ásunum. Átti ég að elta þær? Fé-
lagar mínir höfðu gefizt upp og
haldið heimleiðis. Þeir voru horfnir
bak við móabríkina fyrir góðri
stundu. Þeir höfðu báðir orðið
slyppifengir. Ég hafði ekki heldur
skotið neitt ennþá, því að engar
grágæsir sáust á þessum slóðum,
einungis ljónstyggir helsingjar,
sem hófu sig gargandi til flugs,
löngu áður en þeim var nokkur
hætta búin af byssum okkar og
rifflum. Vinur minn hafði blandaö
og hávaðanum, allri hinni marg-
umtöluöu „upplausn“, er mótar
svo margra hugi, er eins og flest
dýpri áhrif fjari út eða drukkni í
hinni yfirborðssnotru en rotnu
glamurmenningu þessarar skálm-
aldar. Það er eins og vitfirringin
í sambúðarháttum mannanna, til-
gangsleysið í öllum þessum hruna-
dansi lífsins, geri hugi okkar
skeytingarlausa fyrir flestu öðru
en því að njóta augnabliksins sem
erfiðleikaminnst, fljóta mót-
spyrnulítið að þeim ósi, sem
brjálæöiskennd atburðarás mann-
lífsins ber okkur til hvort eð er.
Það er ekki svo, að við höfum
tapað hæfileikanum til að skynja
og finnast til um fegurð landsins,
tungunnar og gildi okkar þjóð-
ernis. En það þarf nú, ef til vill
meir en stundum áður, að v e k j a
þessa hæfileika, ryðja af þeim því
sandfoki, sem sú tortímandi óöld,
er nú gengur yfir lönd og lýði,
hefir á þá hlaðið. Og er það und-
arlegt þótt menn týni sumu því
bezta í sjálfum sér á slíkum
tímum? Það er eins og góðmálm-
ur, er liggur falinn í leiriblöndnu
klungrinu.
Það er meðal annars hlutverk
góðra tímarita að verja hugi okk-
ar fyrir þvílíku sandfoki, grafa
eftir þessum góðmálmum hugans,
hæfileikanum til að sjá fegurð
lifsins mitt í hergný og þeim
háskasemdum, er rænir svo marga
trúnni á nokkurn eftirsóttan, æðri
tilgang þess.