Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 118

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 118
27Ö D VÖL stoppsðeng, ef Hannes væri ekki hjá henni. Henni fannst nú vel mega bjargast við þvottaborðið, sem þau höfðu smíðað sér úr syk- urkössum og hún svo klætt utan með rósóttu lérefti. Og gamla kistan hennar móður hennar var nógu góð til þess að geyma í henni fötin þeirra. Stormurinn geisaði látlaust. Ásta þorði ekki að hreyfa sig, en þó gat hún ekki legið kyr. Þrum- urnar skullu yfir hver af annari, eins og stóreflis malarækjum væri velt yfir húsþakið, og eldingarnar mynduðu eitt ljóshaí. Áhyggjun- um skaut gegnum huga hennar eins og örvum, og það var sem hana sviði undan sérhverri þeirra. Ef hann Hannes væri dáinn, þá gæti hún ekki verið þarna áfram, og þá tapaði hún heimilisréttinum á landinu þeirra og yrði að fara til Winnipeg í vist, hún gæti ekki borgað jarðarförina, hún yrði að fá lán, hún ætti ekki meiri pen- inga en það, sem hrykki fyrir svörtum kjól. Og svo bað hún guð að fyrirgefa sér, að hún skyldi vera að hugsa um kjóla núna. Til þess að dreifa hugsunum sinum seildist hún eftir bók upp á hillu uppi yfir rúminu, og fór að lesa. En það varð árangurslaust: orðin höfðu enga þýðingu. Hún fletti blöðunum hverju af öðru, og loks lagði hún bókina frá sér. Nú fann hún að hún ætlaði að fara að gráta. Hún var svo einmana. Hún óskaði þess, að seppi hefði ekki elt Hannes i morgun, það hefði verið betra en ekkert að hafa hundgreyið heima. En ef eitthvað hefði komið fyrir Hannes, þá hefði þó seppi átt að koma heim. Þá var klórað í útidyrahurðina. Seppi. Það greip hana nýr ótti, og hún flýtti sér til dyra. Þá sá hún hvar Hannes var kominn heim í hlað og var að taka hest- ana frá vagninum. Á einni svip- stundu lægði storminn í brjósti hennar. Nú var líka versta veðrið afstaðið, rigningin orðin hægari, og þrumurnar fjarlægari. Hún hleypti hundinum inn, og hann skreið rennvotur undir eldavélina. Hún setti kjötpottinn yfir eld- hólfið, kastaði sprekum á glóðina og blés í, þar til logaði. Síðan fór hún aö leita að þurrum fötum handa Hannesi. Hún var að taka þau upp úr gömlu kistunni hennar móður sinnar, þegar Hannes kom inn. Hún heyrði, að hann var að baksa við að koma einhverju inn um dyrnar. Hún leit fram, með skyrt- una hans í annari hendi. Hannes var kominn hálfa leið inn úr dyrunum, með uppvafða hálmsæng í fanginu. Það mátti svo sem sjá, að það var hálm- sæng, því að segldúkurinn, sem hann hafði fengið lánaðan utan um hana, þegar hann sá að hverju fór með veðrið, var ekki alveg heill. Ásta fleygði frá sér skyrtunni, hljóp fram og hjálpaði honum inn með byrðina, og þegar hún svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.