Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 66

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 66
224 E> VÖL „Hún fór upp í sveit, daginn eftir að þú fórst. Hún ætlaði til systur sinnar, sem veiktist skyndilega.“ Ég gekk aftur upp á loftið. — Svona átti það að enda. Ég vissi, að hún átti enga systir, og ég hik- aöi við, áður en ég opnaði dyrnar að íbúðinni. Svo stakk ég lyklinum í skrána og gekk inn í eldhúsið. Þar var allt þvegið og í röð og reglu. Ég litaðist um og gekk svo inn í stofuna. Mér fannst ég verða þurr í hálsinum, og tómleikinn fyllti sál mína. í stofunni var hver hlutur á sínum stað. Ég gekk inn í svefnherbergið; fætur mínir voru þungir eins og blý. Ég litaðist um. í rúminu sá ég á höfuð konunnar minnar upp undan sænginni. Ég gekk að rúminu og tók í sængur- hornið. Hún lá með lokuðum aug- um, en munnurinn var opinn og svipurinn afmyndaður. Sterkan þef lagði fyrir vit mín. Hún var dáin. Seinna sá ég hálftæmt glas af einhverjum vökva við rúmið, og á borðinu, hérna undir glugganum, stóð opin blekbytta. Pappírsörk og penni lá þar hjá. Hafði hún ætlað að skrifa mér? Átti það að verða til mín eða einhvers annars? Hún átti skyldmenni á Austurlandi. En ef hún hefir ætlað að skrifa mér, hvað átti þá að standa á því bréfi? Hvað ætlaði hún að skrifa, hafði hún sent bréfið og var þetta af- gangurinn af bréfsefninu? Eða hafði hún verið búin að skrifa, var bréfið til mín og var það hér ein- hvers staðar? Ég leitaði að bréf- Inu, leitaði og leitaði, fannst ég verða að finna það áður en nokk- ur annar kæmi inn, en ég fann það ekki. Þegar líkið var tekið úr rúm- inu gáði ég í laumi að bréfinu, og þegar dótið okkar var tekið úr i- búðinni, þá leitaði ég enn að því, en ég fann það ekki. — Hvað hafði hún ætlað að skrifa og hverjum? Hvers vegna skrifaði hún ekki? Hafði hún skrifað, og hvar var þá bréfið? Var það ef til vill komið til við- takanda? Ég hugsaði lengi um þetta og velti því fyrir mér á ýmsan hátt, og ég hugsa um það enn. Mér fannst og finnst enn, að þetta hefði allt verið þolanlegra, ef ég hefði vitað, hvernig þessu var varið. Það eru mörg ár síðan þetta var, en aldrei kemur sá dagur, að ég hugsi ekki einhvern tíma um þetta. Stundum verð ég andvaka af hugsuninni um það, stundum finnst mér ég ætla að yerða brjál- aður. Bara að hún hefði gkrifað, einhvern veginn! .... Þú manst, að á meðan við vorum saman sögðu piltarnir stundum: Bárður er í leiðslu. Bárður er sofnaður. Bárð er farið að dreyma. Þegar þetta var, var ég alltaf að hugsa um þetta. Skárri var það draum- urinn! — Bárður þagnaði. Sagan var búin. — Ég sat niðurlútur og heyröi óm síðustu orðanna deyja út. Þegar ég leit upp, horfði Bárður á mig und- arlegum, fjarlægum augum. Nú þóttist ég sjá, eða var það hugar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.