Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 94

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 94
262 anna allt til hásætis drottins, svo að honum var einnig kunnugt um komu Bontje hins þögla. Faðir Abraham tók sér stöðu að venju við hlið himnanna. Hann rétti fram hægri höndina í kveðju- skyni. Bjart bros og undursamleg mildi ljómaði á ásjónu hans. En hvaða háreysti var þetta, sem barst úr himninum? Það orsakaðist af því, að tveir englar óku hægindastól úr skíru gulli, sem ætlaður var Bontje, inn í paradís. En hvað var það, sem blikaði svo fagurlega á? Það var gullin kóróna alsett dýrum demöntum, sem þeir höfðu og borið inn í paradís og einnig var ætluð Bontje. — Hvað er þetta? Á að stefna honum fyrir hinn æðsta dómara? spurðu sálir dýrlinganna og fengu eigi dulið undrun sína. — Það er aðeins gert fyrir siða- sakir, svöruðu englarnir. — Jafnvel hinn himneski ákær- andi mun eigi geta borið Bontje hinn þögla minnstu sökum. Máls- rannsóknin mun aðeins taka ör- skamma stund. Því að þetta er enginn annar en sjálfur Bontje hinn þögli. * * * Þegar englarnir fögnuðu Bontje með dýrðarsöng, þegar faðir Abra- ham tók í hönd honum sem væru þeir gamlir vinir, þegar hann heyrði, að honum hefði verið DVÖL reist hásæti í paradís, að setja skyldi kórónu á höfuð hans, að hann myndi engum sökum verða borinn frammi fyrir hinum æðsta dómstóli, — þegar hann sá og heyrði allt þetta, mátti hann eigi mæla af ótta fremur en á jarð- ríki. Hann var sleginn felmtri. Hann var þess fullviss, að þetta hlyti að vera draumur eða hræði- leg mistök. Hvoru tveggja hafði hann van- izt. Oft hafði hann dreymt það, er hann dvaldi á jarðríki, að hann tíndi upp peninga af jörðinni, gnægðir peninga, og er hann vaknaði, reyndist hann snauðari en nokkru sinni fyrr. Oft hafði fólk brosað til hans og ávarpað hann hlýlegum orðum af vangá en hraðað sér brott og hryllt við, er það varð mistaka sinna vart. ■ • — Þetta er aðeins tilviljun, hugsaði hann með sér. Hann stóð þarna og laut höfði með lukt augu altekinn ótta um það, að draumurinn myndi hverfa og hann myndi vakna meðal eðla og höggorma. Hann áræddi ekki að mæla orð frá vörum né láta hið minnsta á sér bæra af ótta um, að kennsl yrðu á hann borin og honum varpað í hreinsunar- eldinn. Það fór titringur um hann. Hann greindi eigi orð englanna, sem fögnuðu honum né heldur sá hann viðhöfn þeirra honum til vegsemdar. Hann endurgalt ekki t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.