Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 18

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 18
176 DVÖL ur á móti var ekki mikill matur í honum, dýr biti að tarna, hugs- aói ég, kostar sennilega níu hundr- uö' krónur. Hvaó um þaS: bring- an var eflaust mesta ljúfmeti, meyr og keimsæl, — þaS var al- ténd bót í máli. En meSan ég hampaSi steggnum í lófa mínum og hugsaSi gott til glóSarinnar aS hælast yfir heppn- inni, þegar ég sæi félaga mína, þá fann ég snögglega, aS ég var bæói sársvangur og dauSþreyttur. Ég lagSi byssuna og stegginn frá mér, leitaSi í vösum mínum aö súkku- laöibita eóa brjóstsykurmola, en fann ekkert ætilegt. Ég tróS tóbaki í pípuna og ætlaöi aö reykja svo- lítiö til þess aö hressa mig, en komst fljótt aS raun um, aö ég hafSi týnt eldspýtustokknum. Sjaldan er ein báran stök, hugs- aöi ég gramur. BölvaS ólán! Ég var staddur uppi á afréttarmýri, banhungraöur og lúinn, átti rösk- lega klukkutíma gang fyrir hönd- um, haföi ekkert nesti meöferöis og gat jafnvel ekki kveikt mér í pípu. Ég fitlaSi kjánalega viö renni- lásinn á blússunni minni, tuggSi bragölaust sinustrá og góndi fá- ráSlega í allar áttir. Skýin löföu utan í eggjum öræfafjallanna eins og luralegar flíkur, mórauSir gár- arnir á tjarnardíkinu gáfu til kynna, aS innan skamms myndi hvessa á austan, enda heyröi ég fljótsniSinn miklu betur en áSur. Ég myndi vafalaust lenda í brúna- myrkri og úrhellisrigningu á heim- leiSinni. En eftir hverju var ég aö bíöa? Hvers vegna hímdi ég hérna eins og ráSvilltur vesalingur? Ég kingdi munnvatninu, þreif byssuna í aöra höndina og stokkandar- stegginn í hina, hristi af mér drungann og lagöi af staS. Ég veit ekki, hvernig á því hefir staöiS, en einhvern veginn fannst mér, aö hver mínúta væri dýrmæt, aö allt væri undir því komiS aö' hraöa sér heim til félaganna og gleyma þess- ari döpru auön, sem virtist draga úr manni allan þrótt, hola mann innan og skilja einungis eftir fá- nýtt og fjörvana hismi. En þegar ég hafSi gengiö nokkra faóma, duttu fyrstu regndroparnir ofan úr skýjunum. Golan skrjálaöi í brokinu og bar fljótsniöinn áleiö- is til öræfafjallanna eins og leyni- legan boöskap, sem henni heföi veriö trúaö fyrir. Öræfafjöllin huldust blýgrárri þoku, þvi aö skýin hengu ekki lengur utan í eggjum þeirra: skýin leituöu niöur á viS, leituöu til flatneskjunnar, eins og þau létu sér ekki nægja aS hernema fjöllin, heldur vildu þau einnig ná tangarhaldi á flatn- eskjunni. Bara hann skelli ekki á mig þoku, hugsaöi ég óttasleginn, en huggaöi mig viS þaö, aö austan- þræsingurinn myndi blása undii' hana fyrst um sinn og halda henní á lofti. Mikill dæmalaus asni gat ég ver- iS aS eltast viS þessi andarhjón! Félagar mínir voru áreiöanlega komnir heim til bæjarins. Nú sátu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.