Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 34

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 34
192 DVÖL blómleg,“ hélt tengdafaðir hennar áfram afar hæglátlega. „Seinustu dagana hefir hún ætt um eins og hún væri óð. Já, þaö hefir blásið á norðan, síðan þér komuð hingað á miðvikudaginn.“ „Ó, hættu nú, pabbi. Voðalegt er af þér að segja þetta! Hvaðan kemur þér allt í einu svona munn- söfnuður,“ sagði Magga í vingjarn- legum ásökunarrómi. „Ég fann hann hérna á hlaðinu. Ætlarðu ekki að koma inn og tylla þér, Alfred?“ En Alfred flýtti sér brott. „Hann er svo fjandi stúrinn út af þessu bréfi,“ sagði faöir hans íbygginn við mig. „Mamma hans veit ekkert um það. Hann hefir víst lent í einhverju stússi. En það er varla vert að hleypa öllu í uppnám út af einhverju, sem er löngu liðið og aldrei kemur framar til greina. Nei — alls ekki vert. Hún ætti ekki að vera að setja það fyrir sig. Alls ekki.“ Gamla konan kom inn aftur, og samtalið féll í hversdagslegri far- veg. Magga skotraði til mín aug- unum öðru hvoru, þegar hún gekk um, glöð og vingjarnleg. Ég lét ým- is hrósyrði falla, en hún lézt ekki heyra þau. Hún gekk um beina, og mér fannst þokki henni óheilla- vænlegur. Dökkt höfuðið sat lágt milli axlanna, og hún var í senn undirgefin og húsbóndaleg á svip. Hún var glöð eins og barn, meðan hún bar á borð handa mér og tengdaföður sínum. En þögnin var ískyggileg, og það var eins og eitthvað hefði setzt milli augna- brúnanna á henni og einhver ógn- un byggi í fasi hennar, þar sem hún gekk um, álút og hlustandi. Hún settist á lágan stól við ar- ininn, rétt hjá tengdaföður sínum. Neró draup höfði og sýndist hugsi. Öðru hvoru virtist hún allt í einu koma til sjálfrar sín og leit þá upp, hló og lagði orð í belg. Svo gleymdi hún sér aftur. En allt um það, var hún okkur mjög nálæg, þarna sem hún sat í leiðslu, dökk yfirlitum og samankreppt. Það var aftur tekið að þykkna í lofti; himinninn var bleikur. Er ég' kom út, var sólskinið þorrið. Snjór- inn kaldur og blár. Ég hraðaði mér niður brekkuna, og hugurinn dvaldi hjá Möggu. Gatan lá í bugðum nið- ur hjallann. Það var þæfingur fyr- ir fæti, og þegar ég özlaði niður eftir, beindist athygli min að manni, sem fór beint af augum niður brekkuna til þess að komast í veg fyrir mig. Þessi maður gekk með hendurnar í buxnavösunum framan á magann og var herði- breiður, áreiðanlega ættaður úr fjallabyggðunum — auðvitað Al- fred. — Hann beið mín við grjót- garðinn. „Fyrirgefið," sagði hann, er ég nálgaðist hann. Ég nam staðar og leit í ógnandi, bláu augu hans. Það voru undar- legir mikillætisdrættir yfir enn- inu. Hann horfði á mig óskamm- feilnum, bláum augum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.