Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 96

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 96
254 D V Ö L við mig í raun og veru? hugsaði Bontje. — Þú getur látið vera að fara með dylgjur um aöra, mælti for- setinn í ávítunarróm. — Hún taldi eftir sérhvern bita, er hún lét af. hendi við hann .... kastaði í hann gömlu og mygluöu brauði og beinum, er hann skyldi neyta, en sjálf drakk hún kaffi og rjóma —. — Reyndu að komast að kjarna málsins, hrópaði forsetinn. — En hún taldi það ekki eftir. sér aö leggja hendur á hann. tötrarnir, er hann bar, skýldu ekki áverkum þeim, er hún veitti hon- um. — Hann hjó brenni fyrir hana á vetrum, í frostum og stórviðrum, enda þótt hann væri berfættur og hinar litlu hendur hans yllu vart öxinni og bjálkunum......Oft of- reyndi hann sig og kól við iðju þessa, og þó var hann jafnan þögull um raunir sínar — meira að segja við föður sinn. — Drykkjurútinn, varð hinum himneska ákæranda aö orði, og það fór hrollur um Bontje. — Hann lét aldrei æðruorð falla, þannig lauk verjandinn máls- greininni. — Og hann var jafnan einmana, hóf hann máls að nýju. — Hann átti enga félaga, enga vini, naut engrar menntunar............ Hann eignaðist aldrei ný klæði né önnur jarðnesk gæði. — Við krefjumst staðreynda, mælti forsetinn af þjósti einu sinni enn. — Hann mælti ekki orð frá vör- um, þótt hinn ofurölva faðir hans þrifi í hár honum og ræki hann á dyr um hánótt í stórhríð. Þög- ull reis hann á fætur í snjónum og hljóp af augum þangað, sem fætur hans báru hann.............. Hann var ávallt hljóður og hóg- vær, þrátt fyrir allar þessar raun- ir. Þótt hann þjáðist af hungri, bað hann aðeins með augunum. — Loksins, um regnþunga og drungalega nótt að vorlagi, kom hann til stórrar borgar. Hann hvarf í mannfjöldann eins og dropi, sem fellur í hafið, og þó gisti hann fangelsi þessa sömu nótt.....En hann var þögull og spurði þess eigi, hvaða sökum hann væri borinn. Hann kvaddi fangelsið og lagði fyrir sig hin erfiðustu störf. Og þó var hann þögull. — Það var jafnvel erfiðara að fá starfa en leysa hann af höndum — og þó var hann þögull. Þótt kaldur sviti sprytti fram á enni honum, þótt hann léti bug- ast undir þungri byrði og liði hið sárasta hungur — var hann þög- ull. Þótt hann væri ataður auri, væri hafður að háði og spotti og yrði að leggja leið sína með þungar byrðar yfir fjölfarin stræti og hefði dauðann löngum á næsta leiti, var hann þögull.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.