Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 117

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 117
D VOL 275 rúmið', undir suðurveggnum, kom- móðuna i norðvesturhorninu, og háu dragkistuna rétt til hægri handar við dyrnar inn úr eldhús- inu. Hún ætlaði að reyna að haga því svo til, að Hannes fengi ekk- ert að vita um ráðagerðir hennar fyr en munirnir væru komnir heim í hlað, og mest væri gaman að fá þá fyrir afmælið hans. Hann átti það skilið, blessunin, eins og hann stritaði, að fá að hvíla sig á góðri gormdýnu, sem ekki væri öll í hnútum, eins og þessi, sem þau höföu keypt á uppboði fyrir þrem- ur árum. Áhyggjurnar út af Hannesi vöknuðu á ný. Þar sem vegurinn lá yfir járnbrautina hafði járnbraut- arlest ekið á vagn í fyrra. Það gat alveg eins komið fyrir aftur; lest- in var ævinlega á ferðinni klukk- an tvö. Það lét nærri, að Hannes hefði þá verið á leiðinni heim .... Þá reið af heljar þruma, rétt um leið og Ásta var að sperra renglu fyrir fjóshurðina, og hún fann regndropa detta á kinnina á sér. Hún hljóp heim að húsi, tók mjólkurföturnar, sem hvolfdu á girðingarstaurum, um leið og hún fór inn um hliðið, og komst inn með þær rétt um leið og rigningin dundi úr loftinu. Henni hafði ekki gefizt tími til að bjarga inn eldi- viðarfangi. Samstundis var bylurinn skoll- inn á. Hríslurnar í skóginum svignuðu fyrir storminum, eins og barn, sem ber fyrir sig höndina til þess að verja síg höggi. Elding, svo björt, að Ásta brá hönd á hjarta af skyndilegum ótta, leiftr- aði um allt loftið og samstundis kom ógurlegur þrumuhvellur. Ásta hafði gleymt að loka glugg- anum, en þorði nú tæplega að gera það, af ótta við eldingarnar, én vindurinn barði regnið inn, og hún varð að herða upp hugann. Hún sneri speglinum að veggnum, tók af sér svuntuna og breiddi hana yfir skilvinduna, því að hún hafði heyrt að eldingar sæktu að slíkum hlutum. Svo vafði hún ut- an um sig gömlu dúnsænginni hennar móður sinnar, og hnipraði sig saman uppi í rúmi, því elding kvað aldrei fara gegnum dún. Nú steðjuðu áhyggjurnar að á ný. Hvar skyldi Hannes vera í þessu voða veðri. Ef hann hefði nú orðið fyrir slysi og kæmi aldrei heim lifandi, eins og maðurinn hennar Karólínu í fyrra, þegar hestarnir fældust með hann og hann varð undir hjólunúm. Hún fékk samvizkubit af áhyggjunum, sem hún hafði haft af kalkúnung- unum áðan. Eins og það gerði nokkuð til, þótt þeir töpuðust all- ir; eins og það gerði nokkuð til um svefnherbergishúsgögnin. Bara að Hannes kæmi nú heim. Já, þó að hann kæmi útúrfullur, eða jafnvel slasaður. Bara að hann kæmi heim. Hún vildi heldur liggja á hnútóttri hálmsæng alla sína ævi, við hlið Hannesar, en á fínustu gormdýnu og mýkstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.