Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 9

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 9
DVÖL 167 Tvö látln skáld Tvö þjóðkunn s.káld fslendinga hafa fallið frá með litlu millibili. Magnús Stefánsson, sem þorra manna er tamast að nefna Örn Arnarson, lézt 25. júlímánaðar síð- astliðið sumar, mjög þrotinn að heilsu, en þó eigi sextugur að aldri. Indriði ÞórJcelsson á Fjalli andað- ist 7. janúarmánaðar í vetur: hafði hann þrjá um sjötugt. Með fráfalli Magnúsar Stefáns- sonar og Indriða á Fjalli er stórt skarð höggivið í flokk íslenzkra skálda. Magnús var vissulega einn af fremstu skáldum þjóðarinnar á þessari öld. „Stjáni blái“, „Hrafn- istumenn“, „Ljóðabréf til Vestur- íslendinga“ og „Þá var ég ungur“ verða ávallt tekin meðal hinna ágætustu ljóða meðan íslenzk tunga er töluð og alin íslenzk hugsun. Indriði á Fjalli var einnig stór- snjallt skáld, eins og hver veit, er kynnzt hefir skáldskap hans og skynbragð ber á. Þó hefir hann senriilega unnið enn meira menn- ingarafrék á sviði ættfræði og þjóðfræða, er hann sinnti af mikilli elju úm nær hálfrar aldar skeið. Er eitt stórvirkja hans að rekja og skrá ættir Þingeyinga. Þeir Magnús Stefánsson og Ind- riðl á Fjalli voru menn ólíkir um marga hluti. En þó var skap þeirra likt að einu leyti: Þeim var báðum sérlega ósýnt um að halda skáld- skap sínum á lofti. Sökum þessarai hógværðar og hlédrægni, sem þeim var eiginleg umfram marga aðra menn, hlutu þeir lengi fram eftir árum ekkí svo almenna viðurkenn- ingu fyrir skáldskap sinn, sem þeim ella hefði verið búin.Vafasamt mun jafnvel, að enn hafi alþjóð manna áttað sig á því til hlitar, hverjir þeir voru, skáldin þessi tvö, sem nú eru látin. dró slagbrandinn til hliðar og opn- aði dyrnar. Pabbi hafði fallið á grúfu. Föt hans voru óhrein og rifin, og aftan á annarri öxlinni sá ég gat eftir byssukúlu á fötun- um. Fölnað laufið umhverfis hann var blóði drifið. Ég reyndi að llta 1 andlit hans, en mér heppnaðist bað ekki. Það var dapurt og fölt og allt atað leðju. Hann stundi og for- hiselti, þegar ég snart hann. Hann hafði óráð og virtist ekki þekkja mig. Hann bað án afláts um vatn, en ég megnaði ekki að snúa honum við, svo að hann gæti drukkið það. Það fór því allt til spillis. Ég sagði honum, að litla barnið værl dáið. en hann virtist ekki heyra orð mín í sama mund heyrði ég mömmu bera að. Ég hljóp til móts við hana og tjáði henni, að pabbi væri kom- inn heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.