Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 108

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 108
266 D VÖL „Langar þig til að deyja?“ „Nei, Drottinn minn dýri!“ „Hvernig getur þú lifað, ef allt fúnar niður og hrynur yfir höfuð þitt?“ „Ég veit ekki; það kemur eitt- hvað fyrir, sem verður til bjárgar." „Nei, það er vitleysa." Hann fór að stynja og muldra hálf hátt. „Þetta er nú ekki svo alvarlegt. Ég kem þessu öllu í lag innan skamms. Ég hefi víða séð verra á- sigkomulag.“ Allt í einu heyrði hann rödd konu sinnar: „Þú er latur — letiblóð!" Hann spratt á fætur. „Það er lygi, bölvuð lygi! Þetta gæti eng- inn sagt nema þú, skepnan þín.“ Hann þagnaði aftur jafn skyndi- lega og hann hafði hafið hrópin. Það var að verða dimmt og létt móða sveipaði umhverfið. í fjarska báru svartar hæðirnar við dökkn- andi himin. Það leit út fyrir rign- ingu. Davíð sneri við og horfði á veg- brúnina, þar sem hann hafði set- ið. Hann sá, hvar hann hafði sétið á því, að grasið var bælt. flann leit undrandi á það. „Ég er eitthvað undarlegur í kollinum. Maður gæti haldið, að ég væri drukkinn....“. Hann gekk um dálitla stund, án þess að ráða það við sig, hvort hann ætti að skreppa yfir I „Engilinn“ til þess að fá sér einn bjór eða ekki. Loks lagði hann af stað heim. Hann minntist þess með gremju, að hann hafði gleymt að mjólka kýrnar. Jæja, það gerði ekki svo mikið til, það var þá ekki í fyrsta sinn. Þær yrðu að bíða eitthvað enn. Þegar hann kom heim, var kon- an að þvo mjólkurföturnar í búr- inu. Hann gægðist inn um dyrnar, en hún þráaðist við að líta til hans. Samanklemmdar varirnar sýndu, að þögn hennar stafaði af reiði og fyrirlitningu. Hann gekk inn í eldhúsið, sett- ist niður og fór að verma fætur sínar við eldinn. Innan stundar var hann sofnaður. Konan vakti hann: „Kvöldmat- urinn er tilbúinn." Það var orðið framorðið, klukkan bráðum níu. Hann spratt upp. „Þú þarft ekki að látast verða undrandi, þó orðið sé svona fram- orðið. Þú þarft ekki að segja: Hvers vegna minntir þú mig ekki á að mjólka? Þú vissir alltaf, að ég myndi gera það, eins og ég er á- vallt vön.“ Konan setti diskana á borðið meðan hún talaði. í kinnum henn- ar voru tveir dökkrauðir dílar. Hún þurrkaði af matdiskunum með dúk, og þau fóru að borða. Hvorugt þeirra mælti orð. Davíð horfði á konu sína meðan hún hellti upp á tekönnuna. Hann fitl- aði við hárið á sér og horfði á hverja hreyfingu konu sinnar með hálfluktum augum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.