Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 144

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 144
302 DVÖL Jónsson á Akureyri gaf út), bók eftir Sven Hedin, sænska land- könnuðinn, kom út í þýðingu Sig- urðar Róbertssonar. Segir í bók þessari frá könnunarferðum Hed- ins um fjöll og eyðimerkur Mið- Asíu árin 1893—1897. Hún er í senn fróðleg og skemmtileg aflestrar. Tess, skáldverk mikið í tveim bindum, eftir enska stórskáldið Thomas Hardy, kom út síðsumars í þýðingu Snœbjarnar Jónssonar (ísafoldarprentsmiðja gaf út). Þetta er afbragðs saga og hefir um hana fjallað af hálfu þýðanda af óvenjulegri natni, sem ekki sæmir annað en geta að verðleik- um. Langt og fróðlegt forspjall fylgir sögunni og margar myndir af þeim stöðum, er hún gerist á. Kátur piltur (Víkingsútgáfan), hin eftirminnilega saga Björn- stjerne Björnsons í þýðingu Jóns Ólafssonar, kom út á ný í haust. — Kátur piltur er ein þeirra fáu þýddu bóka, sem unnið hafa sér varanlega ítök í hugum íslendinga. Tóníó Kröger (Mál og menning gaf út) heitir lítil saga eftir þýzka skáldið Thomas Mann. Máninn líður eftir John Stein- öeck (Finnur Einarsson gaf út), kom út í snjallri þýðingu Sigurðar Einarssonar dósents. Sagan gerist í hernumdu landi, sem maður get- ur hugsað sér að sé Noregur, og er mjög hófsamleg og gersneydd ó- skáldlegu ofstæki. Þá hefir og komið út af þessu tagi Sara, skáldsaga eftir danska skáldið Johan Skjoldborg (Víkings útgáfan), þýðing Einars Guð- mundssonar kennara, Jólaœvintýri Charles Dickens (Stjörnuútgáf- an), Lubba, það er ég sjálf, eftir sænskan höf., þýðing Haraldar Sig- urðssonar (Bókaútg. Hj artaþristur), Ævintýri góða dátans Schwejks í heimsstyrjöldinni (Geysisútgáfan) í ágætri þýðingu Karls ísfelds blaðamanns, Tarzan sterki (Leift- ur), í þýðingu Hersteins Pálssonar blaðamanns, myndskreytt útgáfa, Glas lœknir í ágætri þýðingu Þór- arins Guðnasonar lœknis, gömul útvarpssaga (Guðjón Ó, Guðjóns- son gefur út), Tóta, saga fyrir telp- ur, þýðing Hersteins Pálssonar (Leiftur gefur út) og Snabbi (Spegillinn gaf út), reyfari eftir Wodehouse í þýðingu Páls Skúla- sonar, ómerkileg bók. Ennfremur má geta um Rödd hrópandans eftir Douglas Reed í þýðingu Karls ísfelds (Hekluút- gáfan) og endurútgáfu á Dœmi- sögum Esóps, þýðing Þorstéins Gíslasonar og Freysteins (Leiftur). Loks skal getið bókar, sem kom- ið er út fyrir skömmu og vakið hef- ir mikla athygli, Vinsœldir og áhrif í þýðingu Vilhjálms Þ. Gíslasonar (Fjallkonuútgáfan). Virðist þetta bók líkleg til gagns öllum þeim, er temja vilja sér þá háttsemi, er verða má til aukinna vinsælda og áhrifa, hvort heldur í heimilislífi eða viðskiptalífi. Slíkrar bókar hef- ir lengi verið vant á íslenzku. Skal hér staðar numið með þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.