Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 146

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 146
304 d yöL „Vántan“, Kristina Lindstrand meft sögu, er nefnist „Dagöppning ‘, Frida Zern, sem lýsir stenskri konu í „Fru Selma Modin“, og Greta von Schoultz, sem skrifað hv.-fir sveita- sögu með aðlaðandi nafni: „Det gár en vind i gráset“. Að minnsta kosti þrjú ný ljóð- skáld freista þess að vinna hylli sænskra ljóðavina, Per-Erik Wah- lund og Sven Alfons, báðir mjög ungir menn, og Iwan Bratt, kunnur taugalæknir frá Alingsás. Ljóðabók hans heitir „Nytt land.“ Að sjálfsögðu komu út margar bækur eftir kunna höfunda. Skal þar af nefna „Arvet“, verðlauna- sögu eftir E.R.Gummerus,og „Pank öland fágelfria,“ sögu frá Spáni eftir Per E. Rundquist. Nils Jocobs- son hefir ritað nútímasögu. Mar- ika Stjernstedt sendir frá sér skáld- sögu um atburði líðandi stundar, er gerist að nokkru í París sum- arið 1942, Peter Nisser sálfræðilega skáldsögu, Gertrud Lilja „Hök och duva“, nýtízku skáldsögu úr lífi kvenna,Karin Juel bók, sem heitir „Tre fáder“, Dagmar Edquist „Hjartat söker nödhamn“ og Irja Brovallius „Ringar pá vattnet“. Ester-Louise Gard lýsir þrautseigri húsmóður á barnmörgu heimili í Stokkhólmi í „Segerhuvan“, Esther Erling lýsir sálarbaráttu smábýlis- konu í bók, sem heitir „Tappra várnlösheten“, Elisabeth Hög- ström-Löfberg fjallar um æskufólk í Stokkhólmsháskóla í sögunni „Att fá álska“, Ingegerd Stadener skrifar enn nýja sögu og eftir Astrid Váring er komin út stór verðlaunasaga „Katinka“. Karl Gunnarson skrifar sveitasögu, Moa Martinsson sögu, er heitir „Armen vid horisonten“ og Albert Olsson sögu, er gerist á þeim tímum er friðarsáttmálinn var gerður í Hró- arskeldu. Hún heitir „Gránsland“. Loks er gefið út í Svíþjóð í haust ritsafn eftir Dan Andersson — það heitir „Tryckt och otryckt“, „Kors- vág“, kvæðasafn eftir Arthur Lundquist, einnig bók eftir hann um amerískar bókmenntir, fyrsta bindi af ritverki eftir Elin Wágner um Selmu Lagerlöf, ritgerðasafn eftir Ragnar af Geijerstam, er krefur til mergjar vandamál sam- tíðarinnar og heimtar menn til hlýðni við kristin boðorð, og „I ofredensBerlin",bók um styrjöldina eftir Erik Lundquist, fréttaritara „Svenska Dagbladets“ í Berlín. Þetta er að sjálfsögðu ekki tæm- andi yfirlit um bókaútgáfu Svía síðastliðið ár, heldur mjög laus- legt yfirlit, enda erfitt að fá þaðan tæmandi vitneskju um slíkt. Má vera að mörgum þyki lítils um vert að vita, hvaða bækur eru gefnar út í Svíþjóð nú, þegar ekki er hægt að fá þaðan bækur. Aðrir kunna að líta á þessa fáorðu og hrafl- kenndu frásögn eins og tilraun til þess að viðhalda þeim menningar- böndum, sem tengja ísland og Is- lendinga við Norðurlandaþjóðirn- ar, enda er greinin skrifuð í þeim tilgangi. J. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.