Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 56

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 56
D VÖI- 214 svæfði þenna söknuð og veitti hon- ur frið gleymskunnar í hinni myrku tilveru. Presturinn kom og heimsótti hann við og við. Það var vingjarn- legur, gamall maður, sem notaði mikið af körfum. Hann var líka hneigður fyrir að sitja og spjalla um eitt eða annað. Stundum var hann í þungum þönkum, meðan hann talaði, og þá kom prédikun- arblær á röddina. En svo varð hann aftur eins og áður: góðlátlegur, gamall maður. Sumarkvöld eitt sat blindi mað- urinn fyrir utan húsið með körf- urnar sínar. Niðri í garðinum var konan að sýsla við berjarunnana. Vinur hans úr verksmiðjunni var þar að hjálpa henni. Nú heyrði hann fótatak prests- ins. Hann kom eftir stígnum. Það átti að vera markaðsdagur, og presturinn kom í viðskiptaer- indum. Hann settist og rabbaði stundarkorn eins og venjulega. Röddin var hrjúf og annarleg, eins og oft vill verða hjá heyrnardauf- um mönnum. Presturinn talaði um viðburði síðustu daga: lát manns eins, brúðkaup annars og svo uppskeruna og veðrið. Svo sátu þeir dálitla stund þegj- andi. Blindi maðurinn hlustaði á hið iðandi líf sumarsins, hunangs- flugurnar, sem suðuðu í smáranum, hægar hreyfingar grassins, sem bærðist í döggfallinu, skrjáfið í laufinu og tíst unganna uppi í hreiðrinu. Við og við heyrði hann þyt. Það hlutu að vera svölurnar, sem steyptu sér úr háa lofti niður á jörðina til að veiða skordýr. Það boðaði regn. Hann hlustaði glaður á öll þessi hljóð. Þau voru heimur hans, er lokaður var manninum, sem sat við hlið hans. Presturinn hóf máls á ný. „Ég man eftir því, þegar þér urðuð fyrir slysinu fyrir tveim ár- um síðan. Þá gat ég ekki skilið til- gang þess. Nú er það öðru vísi. Ég finn, að þér hugsið meira nú en þér gerðuð áður. Þér sjáið dýpra síðan þér misstuð hina líkamlegu sjón. Hver veit nema þér séuð jafn- vel hamingjusamari nú en áður. Vitur maður hefir sagt: Stærstu ánægjuna finnur maður þann dag, sem hann uppgötvar, að það, sem hann áleit veikleika sinn, er ein- mitt styrkur hans. En flestir upp- götva það aldrei. Ef til vill er það líka gott. Hver veit?“ Svo varð aftur þögn. Blindi maðurinn svaraði engu. Hann hafði heyrt síðustu crð prestsins ógreinilega. Án þess að hann vissi hvers vegna, skaut upp í huga hans minningum frá liðn- um árum, skýrari og gleggri en nokkru sinni fyrr. Hann sá allt svo greinilega, jafnvel litina. Hann , sat í sumarhúsinu meö henni, sem nú var konan hans. Það var um vor, og loftið var þrungið sýrenuangan. Flugurnar svifu suð- andi milli blómanna. Sólarlagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.