Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 141

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 141
D V O L 299 djarfmannlegri hugsanir eigi kom- ið fram í öðrum íslenzkum bókum en ritum Helga. Auk kenninganna um þróun lífsins eru í þeim merki- legar greinar um jarðfræði og ís- lenzkar fornbókmenntir. EndurminningarValgerðar Bene- diktsson um mann sinn, þjóðskáld- ið Einar Benediktsson (útgefandi ísafoldarprentsmiðja) er ein meðal athyglisverðra bóka. Er hún skráð af Guðna Jónssyni magister. Bók þessi er traust og haldgóð heimild um ýmislegt í lífi skáldsins, er ella myndi fyrnzt hafa, og óyggjandi vitnisburður um tildrög og upphaf margra ágætustu kvæða hans. Á hættusvœðinu eftir Jóhann Kúld (útgefandi Pálmi H. Jónsson á Akureyri) fjallar um líf og kjör sjómanna á styrjaldarárunum. Þetta eru glöggir og fjörlega ritað- ar frásagnarþættir, sem veita þeim, er lítt þekkja kjör þeirra og baráttu, aukinn skilning. Ekki sízt á þessum tímum er vert að víðfrægja dáðir sjómannanna ís- lenzku. Indriði miðill eftir Þórberg Þórð- arson (Víkingsútgáfan), er kröft- ugasta lýsing, sem til er á íslenzku af dularfullum fyrirbrigðum, þeim er kennd hafa verið við andatrú. Bókin er sannar endurminningar Brynjólfs Þorlákssonar söngkenn- ara um Indriða Indriðason, færðar í letur af Þórbergi, og höfð hlið- sjón af þeim heimildum öðrum, er tiltækilegar voru um miðil þenna og fyrirbærin þau, er gerð- ust kringum hann. Bókin er í rík- um mæli gædd þeirri stílsnilld og öruggu sannfæringu, sem Þórbergi er töm. Vettvangur dagsins eftir Halldór Kiljan Laxness (Heimskringla gaf út) er safn greina eftir hann um margvísleg mál. Er víða haglega mælt, en ekki mun hófsemi haldast í hendur við hagleg orðasambönd, og er það eins og gengur í hörðum deilum um dægurmál. Söguþœttir landpóstanna (Bóka- útgáfan Norðri á Akureyri), er mikið rit í tveim bindum. Helgi Valtýsson safnaði þáttunum og bjó undir prentun. Sjálfsagt hefir ver- ið af miklu og merkilegu efni að taka, en því miður brestur allmjög á, að bókin sé svo úr garði gerð sem æskilegt hefði verið. Er það fyrst að nefna, að margra manna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.