Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 29

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 29
DVÖL 187 ég án hans, þá þarf hann ekki að hafa samvizkubit. Lesið nú þetta bréf.“ Ég vildi alls ekki verða við bæn hennar, en samt sem áður byrjaði ég að lesa: „Elsku Alfred!“ ,,Það datt mér í hugsagði hún. „Það er elsku Alfred hennar Elísu. Hvernig segir maður það á frönsku? Elísa?“ Ég lét hana heyra framburðinn, og hún endurtók nafnið með mik- illi fyrirlitningu — Elísa. „Haldið áfram! Því lesið þér ekki?“ Ég byrjaði aftur. „Ég hugsa stundum um þig. Hugsar þú nokk- urn tíma um mig? —“ „Jú. sjálfsagt, og ýmsar fleiri, gæti ég trúað,“ sagði frú Goyte. „Sennilega ekki,“ sagði ég og hélt áfram lestrinum: „Lítið barn fæddist hér fyrir viku. Ó, ég get ekki lýst tilfinningum mínum, þegar ég hampa litla bróður mín- um á örmum mér.“ „Ég er viss um, að hann á krakk- ann,“ hrópaði frú Goyte. „Nei,“ sagði ég. „Móðir hennar á hann.“ „Þér skuluð ekki trúa því. Það er lýgi,“ hrópaði hún. „Hún á hann sjálf — og hann. Það megið þér vita.“ „Nei,“ sagði ég. „Móðir hennar á hann. — Augun eru falleg og bros- hvr, en þau eru ekki eins og fall- egu, ensku augun þín —“ Allt í einu skellti hún á lærið og krepptist saman af hlátri. Svo rétti hún úr sér og fól andlitið í höndum sér. „Ég get ekki annað en hlegið að þessu, fallegu, ensku augunum hans,“ sagði hún. „Hefir hann ekki falleg augu?“ spurði ég. „Jú, ákaflega. En haldið áfram! — Kó-óngur, elsku Kó-óngur.“ Þetta síðasta sagði hún við pá- fuglinn. „Og — við söknum þín mjög. Við söknum þín öll. Gaman væri, ef þú gætir komið og séð blessað litla barnið. Ó, Alfred, hve við vorum hamingjusöm, þegar þú varst. hér. Við dáðum þig öll. Mamma ætlar að láta drenginn heita Alfred, svo að við gleymum þér aldrei. —“ „Auðvitað á hann krakkann,“ hrópaði frú Goyte. ,,Nei,“ sagði ég. „Móðlr hennar á hann. — Og mömmu líður vel. Pabbi kom heim í gær í orlofi. Hann réði sér ekki fyrir fögnuði yfir syni sínum, litla bróður min- um, og vill líka, að hann verði kall- aður Alfred, af því að þú varst okk- ur öllum svo góður á þessum hörm- ungatímum, sem ég mun aldrei gleyma. Ég get ekki tára bundizt, þegar ég hugsa um það. En nú ertu kominn langt í burtu, til Englands, og ef til vill sé ég þig aldrei framar. Hvernig leið for- eldrum þínum, þegar þú komst heim? Ég er svo fegin, að sár þín skuli vera að gróa, og þú skulir vera byrjaður að ganga um —“. ..Hvernig liður blessaðri konunní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.