Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 51

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 51
D VÖL ISliudi maðnriun Eftir Sigurd JHLoel Egill Bjarnason þýddi 209 T OKS nam lestin staðar við litlu járnbrautarstöðina. Blindi maðurinn stóð á fætur og þreifaöi fyrir sér eftir dyrunum. Einn af lestarþjónunum studdi hann, og hjálpsamar hendur réttu honum farangurinn. Menn kvöddu hann með samúð og hlýleik í röddinni. „Verið þér sælir og líði yður vel.“ Síðan varð ofurlítil þögn, en brátt og mæðu, lærði ég að meta það ein- falda. í þröngu húsi undir gras- sverðinum á sá þreytti heima.“ Það leið dagur og nótt án þess að Drengur kæmi út, og enginn þorði að fara inn til hans. En þeir heyrðu hann kveða. „Þegar ég var barn, týndi ég brauðaldin, þar sem ísbáknin hylja nú berar klappir. — Þeir, sem síðar koma, munu þrá landið, sem ég sá hverfa.“ Og þriðja daginn heyrðu þeir hann kveða með veikri rödd: „Ég þrái vatnið mikla, sem ég sá, þegar ég var ungur. Enginn strönd var handan við það. Minningin sef- ar huga minn. Mætumst við þar, Móa?“ Vikur liðu þar til þeir þorðu að þekja hauginn með grasrót. hófu farþegarnir umræður um daginn og veginn. „Varið yður! Hérna eru tvö þrep,“ sagði lestarþjónninn. Hress- andi vindblær blés um andlit blinda mannsins, og þá vissi hann, aö hann var kominn út á stöðvar- pallinn. Það var tekið í hönd hans og hann ávarpaður. Hann þekkti röddina. Það var yngsti verkfræð- ingurinn í verksmiðjunni. Rödd verkfræðingsins var hátíðleg. Hann sagði, að stjórn verksmiðjunnar harmaði mjög þetta slys, sem hafði rænt fyrirtækið svo heiðar- legum og duglegum starfsmanni. Samverkamenn hans myndu aldrei gleyma honum. Það hafði verið lögð álitleg peningaupphæö í bank- ann á hans nafn. „Gjörið svo vel. Hér e'r bankabókin.“ Verkfræðingurinn dró að sér höndina og fór. Nú komu aðrar hendur, stærri og grófari. Það voru hendur verkamannanna úr verk- smiðjunni. Þeir buðu góðan daginn, stóðu svo ofurlitla stund og sögðu ekki meir. Svo véku þeir allir til hliðar. Nú heyrði hann fótatak hennar. Blindi maðurinn hopaði eitt skref aftur á bak, ofurlítið óstyrkur, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.