Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 103

Dvöl - 01.07.1942, Blaðsíða 103
D VÖL skamma hríð, og sennilega hafa bæir verið þar mun færri en munnmæli herma. Almenningur hefir haft ríka tilhneigingu til þess að mikla slíkar sagnir, segja, að þar hafi verið heilar sveitir, er aðeins voru nokkur kot, sem ef til vill voru ekki í byggð samtímis. Hinir harðgerðu landnemar Langavatnsdals, sem hugðust að bjóða byrginn óblíðu langra vetra og örðugleikum einangrunar, hafa vafalítið orðið að hopa á hæli fyrir ofríki náttúruaflanna og leita þangað, sem aðstæður voru betri. Það, sem hefir valdið því, að menn leituðu dvalar á svo afskekktum stað, hefir sennilega verið land- kostir á sumrum og ef til vill, að mönnum hefir gengið illa að fá land undir býli sin á láglendi, sem hefir verið að mestu numið. Það er fagurt á Langavatnsdal að sumarlagi, i góðu veðri. Há og tíguleg fjöll, fossandi lækir og ár, sléttar grundir og siðast en ekki sízt blikandi stöðuvatn. Þessi feg- urð gripur ferðamann tuttugustu aldarinnar föstum tökum, og ef- laust hefir hún einnig heillað og glatt hin frumstæðu náttúrubörn, sem þar lifðu fyrir hundruðum ára. Minning þessa fólks er að mestu fallin í gleymsku, og híbýli þess hafa horfið í skaut móður nátt- úru, svo að hvergi sér nú stein yfir steini, nema að Borg, rústir af síð- asta býlinu, sem hlaut svo ömur- leg endalok vegna sameiginlegrar harðneskju veðra og manna. 261 Mér finnst sennilegt, að fram- vegis muni ferðamenn venja meir komur sínar á Langavatnsdal en verið hefir. Eins og áður er um getið, er þar gott til silungsveiði og umhverfi einkar aðlaðandi, eins og raunar svo víða annars staðar í faðmi íslenzkra fjalla. En líklegt er, að orð Bjarteyjar standi óhögguð enn um hríð: að þar muni eigi byggð þrífast. \a fn Gnðs Nafn guðs er á flestum málum, öðrum en tungum Norðurlanda- þjóðanna, ritað með fjórum bók- stöfum. Á frakknesku Dieu — þýzku Gott — hollenzku Godt spænsku Dios — latínu Deus forngrísku . Zeus nýgrlsku Teos assýrsku Adat persnesku Sern arabisku Alla — sanskrít Deva - egypzku Amon — Inkamáli Papa — Fönikíumáli Baal — japönsku Shin Kaldeumáli Nebo indversku Hakk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.