Dvöl - 01.07.1942, Page 15

Dvöl - 01.07.1942, Page 15
D VÖL 173 w A ^rág:æ§aveiðnm Kftir Ólaf Jólt. Síj;iirrtsson ■pG LÆDDIST ÁFRAM hálfbog- inn og laumulegur, unz ég var kominn í ágætis færi. Ég hélt niðri í mér andanum, lagði byssuskeft- ið við vangann og miðaði. En end- urnar urðu varar við mig og flugu á brott, áður en ég gæti hleypt af skotinu. Fjandans óheppni, sagði ég við sjálfan mig og horfði von- svikinn á eftir þeim. Þær flugu yfir sölnaða rnýrina, flugu í átt- ina til heiðarásanna og settust skammt frá tjarnardíkinu undir ásunum. Átti ég að elta þær? Fé- lagar mínir höfðu gefizt upp og haldið heimleiðis. Þeir voru horfnir bak við móabríkina fyrir góðri stundu. Þeir höfðu báðir orðið slyppifengir. Ég hafði ekki heldur skotið neitt ennþá, því að engar grágæsir sáust á þessum slóðum, einungis ljónstyggir helsingjar, sem hófu sig gargandi til flugs, löngu áður en þeim var nokkur hætta búin af byssum okkar og rifflum. Vinur minn hafði blandaö og hávaðanum, allri hinni marg- umtöluöu „upplausn“, er mótar svo margra hugi, er eins og flest dýpri áhrif fjari út eða drukkni í hinni yfirborðssnotru en rotnu glamurmenningu þessarar skálm- aldar. Það er eins og vitfirringin í sambúðarháttum mannanna, til- gangsleysið í öllum þessum hruna- dansi lífsins, geri hugi okkar skeytingarlausa fyrir flestu öðru en því að njóta augnabliksins sem erfiðleikaminnst, fljóta mót- spyrnulítið að þeim ósi, sem brjálæöiskennd atburðarás mann- lífsins ber okkur til hvort eð er. Það er ekki svo, að við höfum tapað hæfileikanum til að skynja og finnast til um fegurð landsins, tungunnar og gildi okkar þjóð- ernis. En það þarf nú, ef til vill meir en stundum áður, að v e k j a þessa hæfileika, ryðja af þeim því sandfoki, sem sú tortímandi óöld, er nú gengur yfir lönd og lýði, hefir á þá hlaðið. Og er það und- arlegt þótt menn týni sumu því bezta í sjálfum sér á slíkum tímum? Það er eins og góðmálm- ur, er liggur falinn í leiriblöndnu klungrinu. Það er meðal annars hlutverk góðra tímarita að verja hugi okk- ar fyrir þvílíku sandfoki, grafa eftir þessum góðmálmum hugans, hæfileikanum til að sjá fegurð lifsins mitt í hergný og þeim háskasemdum, er rænir svo marga trúnni á nokkurn eftirsóttan, æðri tilgang þess.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.