Búnaðarrit - 01.01.1968, Síða 95
SKÝRSLUR STARFSMANNA
89
liilla undir, að það verði að veruleika. Hann á eftir að
vinna niikið að hrossarækt op hestamennsku, þótt hættur
sé störfum sem formaður samhands þessa. Hinn nýkjörni
formaður, Þorgeir bóndi Sveinsson á Hrafnkelsstöðum,
er af Sunnlendingum boðinn velkominn til starfs.
Hrossarœktarsamband Vesturlands starfaði í 24 deild-
um með jafnmarga stóðhesta, en 426 hryssur voru leiddar
til þeirra, skv. skýrslum. Mikið líf var í stóðhestaum-
setningu sambandsins. Bliki 589 frá Tungufelli var gelt-
ur og seldur, en talið var bera á slægð í afkvæmum hans.
Keyptir voru fjórir stóðhestar:
1. KVISTUR 640 frá Hesti. Rauðjarpur, f. 1962. Tam-
inn alhliða reiðhestur. F. Nökkvi 260. M. Blesa frá
Hausthísum, Snæf.
2. GUSTUR 638 frá Kletti, Borg. Skoljarpur, f. 1963.
Lítils liáttar taminn, viljugur, lipurt brokk, töltspor. F.
Baldur 449. M. Perla, Kletti.
3. ÓÐINN 644 frá Bæ, Strand. Jarpur, f. 1964. Ótaminn.
F. Bragi 542, Skarði. M. Iða, Bæ. Mf. lllýrnir, Kjörs-
eyri (frá Sig. Jónssyni.). MM. Nös, Bæ.
4. GLAMPI 643 frá Þorv. Jósefss., Stafholti. Leirljósbles-
óttur, f. 1965. Ótaminn. F. Roði 453, frá Y-Skörðugili.
M. Skotta, moldskottótt, frá Lundi í Stafholtstungum.
MM. Jörp, Lundum.
Sambandið notaði marga leiguhesta, m. a. HRAFN
583 frá Árnanesi, sem enn þá er hjá Borgfirðingum Þá
var VÖRÐUR 584 notaður í Hítarnesi. Ég álít, að nú sé
húið að nota þann hest nóg. Ur þessu er liægt að velja
beztu afkvæmin, sem sýnast liafa erft kosti liestsins, og
framfylgja því stranglega að eyða þeim, sem hafa aftur-
fótagalla Iians. Hættan er sú, að breiðist hópurinn út,
verði einhver gölluð afkvæmi lians notuð til framhalds-
tímgunar.
Svipur 385 var notaður 1966 lijá sambandinu, staðsett-