Búnaðarrit - 01.01.1968, Page 171
BÚNAÐARÞING
165
Búnaðarþing hefur fengið til meðferðar hreytingar-
tillögur við lög nr. 64 frá 26/11 1958 um útflutning á
hrossum, sent Alþingi frá Ræktunar- og útflutningsfélagi
stóðbænda.
Búnaðarþing getur fellt sig við þessar breytingar á
lögunum um lirossaútflutning með eftirtöldum skilyrð-
um:
1. Á eftir 1. málsgrein 2. greinar komi „Ekkert liross
má þó flytja út innan tveggja vetra aldurs, nema ráðu-
nautur B. 1. í hrossaútflutningi samþykki útflutning-
inn, enda séu útflutningslirossin merkt framleiðenda-
og kynbótamerki.“
2. Nauðsynlegt er, ef þessar breytingar verða gerðar á
lögunum, að endurskoða reglugerð við lögin um út-
flutning á brossum, sérstaklega þó með tilliti til merk-
inga á útflutningshrossum. Búnaðarþing lítur svo á,
að eitt meginskilyrði þess, að framtíðarmarkaður
vinnist erlendis, sé vöruvöndun á þessu sviði, og tel-
ur því, að nauösynlegt sé að taka upp gæðaflokkun í
einliverri mynd. Komið gæti til greina að stofna
nefnd brossaræktarsambandanna, sem befði umsjón
litflutningsins með liöndum að meira eða minna leyli.
Greinargerð:
Búnaðarþing lítur svo á, að skylt sé og sjálfsagt að haga
lagasetningu og reglum, sem varða úlflutning hrossa á
þann veg, að sem bezt sé greitt fyrir þessari verzlun, en
þó tryggðir hagsmunir framleiðenda og kynbótastarfs-
ins. Það virðist vera eðlilegt að rýmka verulega um
þann tíma, sem flytja megi út bross til útlanda, og þess
gætt, að lirossin séu í góðu standi og vandað til umbún-
aðar þeirra í flutningunum að öðru leyti.
Þá eru taldir möguleikar á því, að fá rnegi tiltölulega
hagkvæmt verð fyrir veturgömul tryppi, ef þau eru sér-
staklega valin úr folöldum, sem annars yrði slátrað, og
þá þegar merkt til útflutnings. Verði slíkt tekið upp,