Búnaðarrit - 01.01.1968, Page 195
BÚNAÐARÞING
189
rétt bænda í samskiptum þcirra við ríkisstofnanir, sem
annast mannvirkjagerðir, svo sem vegalagningar, bygg-
ingar orkuvera, raf- og símalínulagnir o. s. frv., og ráða
lögfræðilegan ráðunaut til aðstoðar og leiðbeiningar
bændum í Jieim efnum,
III.
Búnaðarþing felur stjórn Búnaðarfélags Islands að lilut-
ast til um það við landbúnaðarráðherra, að liann skipi
þriggja manna nefnd til að semja frumvarp til laga
og um breytingu á eldri lögum um notkun og skipu-
lagninga landsvæða, um réttindi og skyldur landeigenda
annars vegar og vegfarenda og náttúruskoðenda hins
vegar m. in. Nefndin verði þannig mynduð, að ráðherra
skipi einn mann án tilnefningar, einn eftir tilnefningu
Búnaðarfélags Islands og einn eftir tilnefningu Stéttar-
sambands bænda. Einkanlega fjalli nefndin um eftir-
talin atriði:
1. Um skyldu til að skipuleggja þau landsvæði, sem ætl-
uð eru til sumarbústaðabygginga og m. a. komi í veg
fyrir, að einstakir aðilar eða félög kaupi upp eða
tryggi sér á annan liátt jarðir eða stór landsvæði í
þeim tilgangi að selja þau undir sumarbústaði eða að
útiloka almenning frá að njóta fegurðar þeirra svæða.
2. Að sveitarfélög geti gert samþykktir um bann á
sölu á landi undir sumarbústaði eða til annarra nota,
ef slík afhending lands stuðlar að því, að lífvænlegar
jarðir missi búskapargildi að meira eða minna leyti
af þeim sökum.
3. Um lieimild ríkisins til að kaupa lönd, er lögð verði
til þjóðgarða, og að kaupa eða leigja stöðuvötn til
fiskiræktar, en veiðiréttindi verði leigð þannig, að
sem flestir geti liaft aðstöðu til að notfæra sér þau.
4. Að unnt verði að koma í veg fyrir byggingar eða
aðra mannvirkjagerð á fögrum stöðum, sem almenn-
i