Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 241
NAUTGRIPASYNIN GAR
235
nantkálfa til kynbóta. Vegna sauðfjárveikivarna koma
mjög fá héruð til greina, sem flvtja má frá gripi til Vest-
fjarða, og var talið bezt til árangurs að fá nautkálfa úr
Suður-Þingeyjarsýslu austan Skjálfandafljóts undan góð-
um kúm, sem fengið liefðu við reyndum nautum á Bú-
fjárrœktarstöð S. N. E. að Lundi við Akureyri. Eftir sýn-
ingarnar voru kannaðir möguleikar á að fá nautkálfa
úr S.-Þingeyjarsýslu, og 1967 voru 2 nautkálfar sendir
þaðan á Vestfirði, annar í Mosvallahrepp, hinn í Skut-
ulsfjörðinn. Verður þeirra nánar getið síðar í þessari
grein. f töflu III er greint frá ætt þeirra nauta, sem ldutu
viðurkenningu, og þeim lýst.
Tafla III. Skrá yfir naut, sem hlulu viSurkenningu á
nautgripasýningum á Vesturlandi 1966.
V39. Dvergur. Eig.: Nf. Mosvallahrepps. Sjá Búnadarrit 1959, bls.
188 og sama 1962, bls. 334 og 358. Úr lýsingu nú: hryggur ei-
lítið siginn; góð boldýpt; mjög smáir spenar. II. verðl.
V79. RauSur: Eig.: Nf. Mosvallahrepps. Sjá Búuaðarrit 1962, bls.
337. Úr lýsingu nú: hryggur siginn. II. vcrðl.
V89. Skutidl, f. 22. scpt. 1962 lijá Agnari Jóns9yni, Seljalandsbúinu,
ísafirði. Eig.: Nf. Mýralirepps, V.-ís. F. Eyfirðingur V37. M.
Búkolla 6. Mf. Eyfirðingur V37. Mm. Lcira. Lýsing: rauður;
koll.; þróttlcgur haus; mjúk og þjál búð; sterkur liryggur;
góðar útliigur og boldýpt; þaklaga malir; sterk fótstuða; rcglu-
lcga scltir spcnar; mjög gott júgurstæði; stcrklega byggður
gripur með nokkuð grófa malabyggingu. II. verðl.
V90. Jökull, f. 1. okt. 1962 hjá Guðmundi G. Brynjólfssyni, Hlöðu-
túni, Stufholtstungum í Mýrasýslu. Eig.: Nf. Miðdælu. F. Mel-
kollur V27. M. Drífa 33. Mf. Helmingur, Hjarðarholti. Mm.
Rjúpa 31. Lýsing: rauðgrön; koll.; grannur liaus; þjál bús;
sterkur hryggur; sæmilegar útlögur; grunnur bolur; malir
lítið eitt afturdrcgnar, lítið' eitt hallandi; góð fótstaða; spcn-
ar sináir, langl milli þeirra; fr. gott júgurstæði; langur; II.
verðl.
V91. Skutull, f. 9. júní 1963 bjá Finnboga Björnssyni, Kirkjubæ,
Eyrarhreppi. Eig.: Nf. Mosvallabrepps. F. Eyfirðingur V37.
M. Sveiua 4. Mf. Dreyri. Mnt. Búbót, Ó. F., Hnífsdal. Lýsing:
rauður; hnifl.; fr. sviplítill haus; nokkuð þjál búð; sterkur