Búnaðarrit - 01.01.1968, Síða 278
272
BÚNAÐARliIT
1 2 3 4
Dætur: 2 ær, 2-3 v., 1 tvíl 55.5 91.5 19.0 130
1 gimbrarl., tvíl .... 43.0 82.0 19.0 117
B. MóSir: Fjára, 4 v 86.0 101.0 22.0 132
Synir: Lundi, 1 v., III. v .... 72.0 95.0 23.0 139
1 hrútl., þríl .... 43.0 83.0 18.0 120
Dætur: 1 ær, 1 v., geld 64.0 96.0 21.0 127
2 gimbrarl., þríl 42.5 80.5 18.8 116
A. Bletta er af þingeysku kyni, ættuð frá Jóni Þorsteins-
syni, Akureyri, m. Breiðleit, sem lilaut I. verðlaun fyrir
afkvæmi 1964, sjá 78. árg. Búnaðarrits, bls. 446. Bletta
er livít, Iiymd, lítið eitt kolótt á liaus með svartan blett á
liægri bóg, langvaxin, sterkbyggð, jafnvaxin og vel gerð.
Afkvæmin eru livít, hyrnd, jafnvaxin, vel gerð og rækt-
arleg, með góða ull, fætur og fótstöðu. Prúður er ágætur
I. verðlauna lirútur, blaut I. verðlaun A á héraðssýningu
■og hrútlambið ágætt hrútsefni, dæturnar virðast afurða-
samar og gimbrin er glæsilegt ærefni. Bletta befur fjór-
urn sinnum verið j>rílembd og skilað að meðaltali s. 1. 4
ár 2.5 lambi með 105 kg lifandi Jninga.
Bletta hlaut I. verfilaun jyrir afkvœrni.
B. Fjára er ættuð frá Merkigili í Hrafnagilshreppi. Hún
er bvít, byrnd, löng, jafnvaxin, sterkbyggð og vel gerð
ær, með livíta ull og góða fótstöðu, ágætlega frjósöm og
mjólkurlagin. Afkvæmin eru livít, liyrnd, með Jielmikla
og vel livíta ull, sterka fætur og góða fótstöðu. Mistök
bafa orðið á með uppeldi Lunda, en gimbrarlömbin eru
ágæt ærefni.
Fjára hlaut II. verfilaun fyrir afkvœrni.
Borgarfjarðarsýsla
Þar voru sýndir 16 afkvæmahópar, 4 með hrútum og 12
með ám.