Búnaðarrit - 01.01.1968, Side 281
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 275
1 2 3 4
K. Móðir: Dós 1157, 4 v 62.0 97.0 21.0 130
Sonur: Þistill, 1 v., I. v 75.0 100.0 24.5 130
Dætur: 1 ær, 2 v., einl 64.0 90.0 21.5 120
3 gimbrarl., gengu tvíl. ... 32.5 74.3 16.3 109
A. Gulhnakka 637 er heimaalin, f. Glókollur 50, m.
Marta 94. Gullmakka er hvít, kollótt, hörð, sterk og fjár-
leg ær, með sverar klaufir og góða fótstöðu. Afkvæmin
eru hvít, kollótt, nema hrútlambið stórhníflótt, mörg
gul á ull, með sverar klaufir og góða fótstöðu. Tveggja
vetra sonurinn, Spakur, er ágætur lirútur, með frábæra
hringu og góða ull. Fimm vetra sonurinn, Marteinn, kom
vel út í afkvæmarannsóknum, lirútlambið vænn slápur,
kynfesta er góð. Gulhnakka er ekki frjósöm, en ágætlega
mjólkurlagin, afurðaeinkunn 6.86 stig.
Gulhnakka 637 hlaut I. vcrSlaun fyrir afkvœmi.
B. 674 er heimaalin, f. Þrasi 57, m. Teista 25. Ærin er
hvít, hyrnd, sterkbyggð og vel gerð ær, en mjög gul á
ull. Afkvæmin eru livít, hyrnd, ærnar föngulegar, Ilrotti
ágætur lirútur, stóð efstur allra hrúta á hreppasýningu,
hrútlömhin að þessu sinni þroskalítil, enda móðirin orð-
in einspena. 674 hefur verið ágætlega frjósöm og mjög
afurðahá, nema í ár og í fyrra, afurðaeinkunn 6.22 slig.
674 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. Huld 718 er lieimaalin, f. Flóki 513, Varmalæk, m.
568 á Hesti. Huld er hvít, kollótt, sterk og traust ær,
frjósöm og ágætlega mjólkurlagin, afurðaeinkunn 6.45
stig. Afkvæmin eru livít, kollótt, með fremur góða ull,
hrútlömbin smá, en vel gerð, Blettur og Teinn jaðra
báðir við I. verðlaun, kynfesta er góð.
Huld 718 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
D. Snjöll 730 er hrein vestfii'zk, heimaalin, f. Sómi 84,
Samtúni, er hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi 1960, sjá