Búnaðarrit - 01.01.1968, Page 285
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
279
ur, hyrndur, ljósígulur á liaus og fótum, ullin mikil og
hvít. Afkvæmin eru livít, hyrnd og hvíl eð'a Ijósígul á
liaus og fótum, ullin mikil og allivít á sumum. Báðir
tvævetru hrútarnir góðir I. verðlauna lirútar. Ærnar eru
gerðarlegar og líklegar til afurða, en lítt reyndar enn.
Einn lambhrúturinn álitlegt lirútsefni, liinir sæmilegir.
Gimbrarlömbin mjög álitleg ærefni.
Mangi 236 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 10. Afkvæmi Prýði 140 Marinós Jakobssonar, Skáney
1 2 3 4
Móöir: PrýSi 140, 7 v 62.0 100.0 22.0 132
Sonur: Nubbur, 2 v., I. v 85.0 105.0 25.0 132
Dætur: 2 ær, 3-5 v., tvíl 59.5 94.0 20.5 133
2 ær, 1 v., geldar 60.0 94.5 22.0 129
gimbrarl., einl 42.0 82.0 20.5 117
Prýði 140 er heimaalin, f. Austri, m. Hyrna. Prýði er livít,
liyrnd, ljósígul á haus og fótum, ullin livít og góð, bol-
urinn langur, sívahir og rýmismikill og lioldfylling ágæt.
Hrúturinn góð I. verðlauna kind. Prýði liefur skilað
vænum lömbum, en er ekki nógu frjósöm, en dæturnar
virðast frjósamar.
Prýði 140 hlaut I. verSlaun fyrir afkvtemi.
Strandarhreppur
Þar var sýndur einn lirútur með afkvæmum, Prúður 84
Þorsteins Böðvarssonar í Grafardal, sjá töflu 11.
Tafla 11. Afkvæmi Prúðs 84 í Grafardal
1 2 3 4
Faðir: PruÖur 84, 5 v ,. 106.0 107.0 24.5 129
Synir: Grafdælingur, 2 v., I. v. 98.0 108.0 26.5 132
Ilnökri, 1 v., II. v 75.0 100.0 22.0 132
2 lirútl., einl 44.5 81.0 20.0 124
Dætur: 6 ær, 2-3 v., 1 tvíl 57.7 91.3 20.2 131
5 ær, 1 v., geldar 56.6 93.4 21.4 129
8 gimbrarl., einl 41.9 80.4 18.9 119