Búnaðarrit - 01.01.1968, Page 296
290
BÚNAÐARRIT
Tafla 18. Afkvæmi hrúta í Sf. Árneshrepps
1 2 3 4
A. Faðir: Oddi* 76, 6 v 114.0 109.0 27.0 140
Synir: 5 hrútar, 2-5 v., I. v 101.3 109.2 26.2 135
1 hrútur, 1 v, 1 v 86.0 105.0 23.0 137
7 hrútl., 6 tvíl 49.6 82.4 19.9 122
Dætur: 14 ær, 4 tvæv., 11 tvíl. ... 75.6 95.6 20.8 131
3 ær, 1 v., einl 65.7 91.3 20.3 133
14 gimbrarl., 11 tvíl 42.2 79.6 19.3 119
B. FaSir: Nökkvi* 97, 4 v 112.0 113.0 26.0 134
Synir: 2 hrútar, 2 v, I. v 102.0 110.0 26.0 134
3 hrútl., 2 tvíl 50.0 79.0 19.3 121
Dætur: 7 ær, 2 v., einl 66.7 95.9 21.3 132
3 ær, 1 v., 2 mylkar 57.3 94.3 20.3 132
8 gimbrarl., 5 tvíl 44.5 78.0 19.0 119
C. FaSir: Þöngull 89, 4 v 115.0 115.0 27.0 130
Synir: Sómi, 2 v., I. v 103.0 107.0 25.0 131
Roði, 1 v., I. v 80.0 101.0 23.0 133
3 hrútl., 2 tvíl 46.3 80.3 18.3 120
Dætur: 6 ær, 2-3 v., 3 tvíl 62.7 92.8 20.5 127
5 ær, 1 v., 4 mylkar 61.0 93.6 20.4 125
7 gimbrarl., 4 tvíl 44.1 80.0 18.3 118
A. Oddi 76, eigandi Guðm. P. Valgeirsson, Bæ, var sýnd-
ur með afkvæmum 1964, sjá 78. árgang, bls. 425.
Árið 1965—66 voru rúmlega 20 dætur Odda á skýrslu.
Af þeim áttu 75% tvö lömh °g skiluðu þeim öllum til
nytja og voru með um 32,0 kg af kjöti. Einlemburnar
skiluðu um 20 kg af kjöti. Oddi hefur því gefið frjósam-
ar og miklar afurðaær og hefur auk þess gefið væn og vel
byggð sláturlömb. Undan Odda eru margir I. verðlauna
hriitar, og má þar nefna Nökkva, sem fékk I. heiðurs-
verðlaun á liéraðssýningunni í Strandasýslu þetla liaust,
en undan Nökkva og sonarsonur Odda er Roði, sem stóð
efstur á héraðssýningunni. Gimbrarlömbin undan Odda
voru flest fögur ærefni og hrútlömbin liriitsefni.
Oddi 76 hlaut öSru sinni 1. vcrSlaun fyrir afkvœmi.