Búnaðarrit - 01.01.1968, Síða 297
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 291
B. Nökkvi 97, eigandi Hávarður Benediktsson, Árnesi,
er keyptur frá Guðmundi P. Valgeirssyni, Bæ, f. Oddi
76, m. Mjalllivít 683, en þau Oddi og Mjallhvít fengu
bæði I. verðlaun fyrir afkvæmi þetta liaust. Nökkvi 97
er livítur, kollóttur, liöfuðið breitt og þróttlegt. Hann er
vænn og vel byggður einstaklingur, bolurinn óvenju
langur, bakið sterkt, boldfyllt og beint. Nökkvi hlaut I.
lieiðursverðlaun á liéraðssýningunni 1966. Afkvæmin eru
bvít, nema ein ær svört, kollótt, flest ljósígul á baus og
fótum. Roði er metfé að allri gerð, en liann var dæmdur
bezti brútur béraðssýningarinnar í Strandasýslu baustið
1966. Ærnar eru fríðar, bollangar og þroskamiklar, en
óreyndar til afurða enn þá. Hrútlömbin sæmileg hrúts-
efni, gimbrarlömbin góð ærefni. Nökkvi befur gefið væn
sláturlömb.
Nökkvi 97 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. Þöngull 89, eigandi Benedikt Valgeirsson, Bæ, er frá
Guðbrandi Þorlákssyni, Djúpavík. Hann er bvítur,
liyrndur, ljósígulur á Iiaus og fótum, ullin mikil. Bak-,
mala- og lærahold afburða góð. Þöngull stóð nr. 5 í röð
heiðursverðlauna brúta á béraðssýningunni. Afkvæmin
era öll livít, byrnd, dröfnótt eða ljósígul á baus og fót-
um, ullin góð. Þau hafa fremur stuttan, en sívalan bol,
en ná þó ágætum þunga. Sómi er smávaxinn boldabnaus
og lilaut hann I. verðlaun A á liéraðssýningu. Ærnar,
dætur Þönguls, eru fríðar og þéttvaxnar, en lítt reyndar
til afurða. Tvílembingshrútlömbin eru álitleg brútsefni
og gimbrarlömbin vænleg ærefni. Kynfesta mikil.
Þöngull 89 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 19. Afkvæmi áa í Sf. Árneshrepps
1 2 3 4
A. Móðir: Mjallhvít* 683, 7 v 75.0 96.0 20.5 130
Sonur: Nökkvi 97, 4 v, L v ... 112.0 113.0 26.0 134
Dætur: 3 ær, 3-5 v., tvíl 77.0 96.3 21.3 132
1 ær, 1 v., mylk 71.0 95.0 21.0 133
gimbrurl., tvíl-einl 46.0 81.0 21.0 123