Búnaðarrit - 01.01.1968, Page 302
296
BUNAÐARIiIT
Sléttbakur Bœgisson, 2 v. Benedikts Alexanderssonar, Ytri-Bakka,
Arnarneshreppi, 2. í röS heiSursverSlauna hrúta.
Ljósm.: Ámi G. Pétursson.
sonar, Öngulsstöðum, öngulsstaðalireppi. Dofri lilaut 85
stig fyrir byggingu og ullareiginleika, liann er ættaður
frá Fífilgerði, f. Týr, m. Slikja. Dofri er hvítur, kollótt-
ur, ágætlega gerður, jafnvaxinn, sterkbyggður og hraust-
legur, með fremur góða ull, en varla nógu liausgóður,
með ágætlega sterka fætur og góða fótstöðu. Annar í röð
var Sléttbakur, 2 v., Benedikts Alexanderssonar, Ytri-
Bakka, Arnameshreppi, með 84 stig. Sléttbakur er lieima-
alinn, f. Bægi, m. Budda 24. Hann er livítur og kollótt-
ur, gríðarþroskamikil holdsöfnunarkind, með framúr-
skarandi breitt og sterkt bak og lioldfylltar malir, en
varla nógu hausfríður, og fætur og fótstaöa mættu vera
betri. Hnokki 59, 6 v., Þorvaldar Þorsteinssonar, Hálsi,
Dalvíkurlireppi, var þriðji í röð, einnig með 84 stig.
Hnokki er heimaalinn, f. Móri, m. Freyja 40. Hann er